Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 47

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 47
MORGUNN 173 sé sá maður feigur, eða niuni deyja innan skannns. Bg veit ekki betiir. en að þessi stúlka sé lifandi enn. Stúlkan í svörtu kápunni. í vetur, litlu fyrii' jól, var það eina nótt, að eg valcna við það, að einhver kemur inn. Eg heyri ekkert, enfinnþað, að komið er inn ur dyrunum. Sé eg þá, að nokkuS nærri fótagafli á rúmi mínu situr stúlka í svartri kápu. Belti var á kápunni. Bg sá laut í sængina, þar sem hún sat, en fann ekki neinn þunga. Ekki 'gat eg séð framan í 'hana og þekti hana því ekld, en fanst eg kannast við vöxtinn. Bftir nokkra stnnd hverfur sýnin. Fáum dögum síðar kemur stúlka að finna mig, sem eg þekti mjög vel; var það skólasystir mán frá kennaraskól- anum. Eg býð henni inn, en um leið og hún fer inn úr dyr- unum verSur mér hálf-bylt við, því að þarna þekti eg bak- svip stúlkunnar, sem sat á rúminu hjá mér fyrir nokkru, um nóttina. Svo lmgsaði eg eklti frekar um þetta, en eftir nokkra daga iegst þessi stúlka og deyr. Þarna mætti segja, að ræzt hefði sú trú, ab lifandi manns svipur boðaði feigð, en þá kemur hitt dæmið, sem á undan er sagt frá, þvert á móti. Bg veit ekld, livernig stendur á því, að svipur stúlkunnar birtist mér rétt áður en hún legst banaleguna, en eg gæti hugsað mér, að einhvern veginn standi það í sambandi við það, sem fyrir kom í banalegu liennar. Eg og ósýnilegur vinur minn, sem eg mnn minnast á síðar, áttum þátt í því. að friða beztu vinkonu hennar, og fá hana til að sætta sig við missinn, sem sýnilega var fram undan. Haustið 1914 kyntist eg þeim Einari H. Kvaran og próf. Ilaraldi Níelssyni. Mér var boðið að vera á tilraunafundi sem haldinn var á heimili Kvaran. Þeir þóttust þar verða varir við, að lijá mér væri einhver hæfileiki til þess að verða miðill, og varð það þá úr, að eg starfaði með þeim nokkuð áfram, en því miður gat það ekki orðið nema lítið, vegna þess að störf mín leyfðu mér það ekki, enda óvíst að eg hefði haft þá hæfileika, sem til þess þarf að vera miðill. sem nokkurt gagn er í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.