Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 73
MORGUNN 199 aldrei séð. Um morguninn, þegar eg vaknaði, var eg orðinn hitalaus og um kvöldið sömuleiðis, og hitinn steig ekki úrþví. Nokknru seinna kom sá hvítklæddi a£tur til miðilsins. Sá hún þá, að þetta var enginn annar en sá, sem áður hafði skrifað hjá henni, sá sem kvaiSst vera hinn gamli vinur minn.. Hann hefir haldið áfram að skrifa hjá lienni og býst við að gjöra það eftirleiðis. Hánn hefir nefnt marga bæi úr sveitinni, þar sem við áttum heirna, og nefnt fólkið á sumum, og það hefir reynst nákvæmlega rctt flestalt. Loks retla eg að bœta hér við skeyti frá honum, sem hann sendi mér sí'ðast: „Manstu eftir orðunum, sem kærastan mín sagði við þig, þegar þú settist á rúmið, sem eg svaf einu sinni í, meðan eg lifði? Mig minnir orðin værusvona: „Eggetímynd- að mér, að þér þyki dálítið leiðinlegt að koma hingað núna.‘ Þú varst þungbúinn á svip og varst að hugsa um liðnar endur- minningar frá samverutímunum.“ Þetta er alveg rétt. Hann var eldti kvæntur, þegar liann dó, en bjó með unnustu sinni. Þegar eg kom þar, settist eg einmitt á rúmið sem hann hafði sofið í, og unnusta hans sagði nákvæmlega þessi sömu orð við mig, sem hann tilfærir hér. Enn fremur er það rétt, að eg hef sjálfsagt verið þungbúinn á svip, því að eg gat. naumast haldið huga mínum í skefjum, meðán eg dvaldist þar, svo mjög voru hugsanir mínar tengdar hugljúfustu endurminningunum um hann. Söknuðurinn og tómleikurinn greip liuga minn, þegar eg var staddur á gamla heimilinu hans, og lagðist á mig með iillum sínum alvöruþrunga. Margt fleira mœtti segja a£ framlcvæmdum hans og til- raunum til að sanna sig, en margar ástæður liggja til þess, að eg verð að láta hér staðar numið að sinni. Ef til vill fæ eg tæki- færi til að gjöra það seinna. Enn fremur virtist svo, að honum væri kunnugt, um hvert einasta smáatvik, sem eg hafðist að. Einu sinni sagði hann mér, í skrifuðu slceyti hjá miðlinum, frá samtali, sem eg hafði átt við mann þar á staðnum. Það samtal átti að fara fremur leynt. „Eg geri þetta til að sýna honum að eg veit, vel um hann,“ sagði hann. Um þetta veit eg að miðillinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.