Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 48
374 MOBGUNN Bn þetta markar nokkur tímamót í atburðum þeim, seim tig hefi verið að segja ykkur frá. Bg fer að verða var við nýja tegund sýna, eða ef til vill væri réttara að kalla það innþrýstingu eða hugmótun, því að myndirnar af verum, bæði dýrum og mönnum, myndast og eins og þrýstast inn í hugann. Eg sé ekki veruna rneð líkamlegu augunum, en mér finst eg geta vitaö, hvar hún stendur, og mér finst eg gæti dregið línn í loftinu umhverfis myndina eöa veruna. Mér finst eg eins og sjá með öllu höfðinu. Oft hefir það komið fyrir, að fólk, sem hjá mér hefir verið, hefir þózt geta séð á mér, bvenær eg sæi þessar sýnir. Þó að eg hafi ekki.fundið neina breytingu á mér, þá liefir það sagt, að andlitið, og þá sér- staklcga augun, breyttust nokkuö. Stundum við þvílík tæki- færi finn eg eins og dálitla líðandi strauma, er fara um mig, og' þá sérstaklega höfuðið. Straumar þessir eru oftast mjög þægi- legir, en þó getur það komið fyrir, að um mig fari ónota- titringur, og er það þá af því, að veran, sem nálægt er, er ekki í góðum hug. Eina smásögu af þessari tegund held eg að eg verði að- segja ykltur. Vinuriim. Einn dag sit eg í skrifstofu minni. Það er barið að dyr- um. Eg fer til dyra. Fyrir utan stendur maður dapurlegur. Ilann lieilsar mér og spyr, hvort þetta sé ísleifur Jónsson. Eg segi það vera. „Einar Kvaran vísaði mér til yðar,“ segir liann. Eg býð lionum inn, og liann sezt á legubekk við end- ann á skrifborði mínu, en eg stend framan við skrifborðið. Maðurinn þegir og horfir í gaupnir sér. Eg yrði þá á hann og spyr, hvort, hann hafi ætlað að finna mig eitthvað. „Já,mig- langaði til að tala svolítið við yður“,segirhann,ogeftirnokkra þögn bætir hann við: „Eg misti vin minn fyrir nokkru.“ Orðið „vinur“ hafði þau áhrif á mig, að mér fanst, að hér hlyti að vera að ræða um það, að karlmaður hefði dáið. Eft- ir venjulegri merkingu þess orðs, liugsa eg, að margir hefðu haldið það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.