Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 29
M O R G U N N 155 'ur þessax liafa ekki neina i*önd eftir samskeyti, eins og þœr hlytu að hafa, ef þær væru búnar til á venjuiegan 'hátt. Emn íremur sést lögun húðarinnar svo greini'lega og nákvæmlega, að það hljóta að vera afsteypur af raunveru- legum, ,,lifandi“ höndum. Loks er parfínlagið utan um af- steypumar svo þunt, að „hanzkarnir“ geta ekki verið búnir til á venjulegan hátt, þar eð þá yrðu þeir aðl vera all-miklu þykkari og hafa samskeyti. Undravert ier það, live fljótt gengur að búa til para- fínhanzkanu. Tvö eða þrjú mót geta myndazt á tveimur mínútum. Og á lögun afsteypunnar er unt að sannfærast um, að mótin séu 'eikki mynduð af höndum þeirra, sem við eru staddir, hvorki miðilsins né annarra fundarmanna. Par á ofan eru hendurnar oft svo litlar, að þær virðast vera af börnum, en á allri gerð þeirra. má þó sjá, að það eru hendur fullorðinna manna, en aðeins smækkaðar. En eins og kunnugt er, hafa hendur barna nokkuð aðra lögun og svip, en hend- ur fullorðinná manna. Dr. G-eley hefir lagt afsteypurnar fyrir ýmsa menn til rannsóknar, þar á mieðal lækna, listamenn og sérfræð- inga um gipssteypu. Eru þeir allir sammála um, að þetta sé afsteypur eftir lifandi höndum, en teknar á einhvern þann hátt, sem er þeim gersamlega ókunnur. Til þess að taka af a'llan efa um það, að parafínmótin sé í rawn og veru til orðin í sjálfum fundarsalnum, á meðan á fundinum stendur. he'fir Geley og neytt annarra bragða. Á nokkrum fundum hefir hann, rétt áður en þeir hófust, iátið bláan lit í brætt parafínið og þar að auki sérstakt efni (choiestearin), sem breytir ekki eiginieikum né útliti parafínsins, en á eftir mátti finna með' efnafræðisrannsókn, hvort „cholestearin" væri til í mótunum. Petta gerði dr. Geley í lauini, en í samráði við vin sinn, prófessor dr. Riehet, hinn fræga lífeðlisfræðing, sem tók einnig þátt í fundunum. í hvert skifti, sem þessar varúðarr.eglur voru við hafðar, var blár litur á afsteypunum og ,,cholestearin“ fanst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.