Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 65
MORGUNN 191 vant, var talinn einn skýrasti votturinn um dásamlega um- önnun og almætti Guðs. — I forn'öld var því trúað af fjö'lda þjóða, að jörðin væri flöt og hvíldi ofan á hafinu, en að fá- •einir öflugir stóipar væru undir henni. Þá voru það talin mestu merki máttar Guðs o-g gæzku, að liann hefði bleypt jörðinni niður á þessa stólpa; fyrir þá átti hún að vera svo •örugg og óhagganleg. Nú eru þessar hugmyndir með öllu horfnar, þótt raunar megi sjá menjar þeirra. víða í biblíunni. Þér hafið nú miklu réttari hugmyndir um sköpunarverkið; þær hugmyndir eru fengnar fyrir stöðiuga leit mannsandams; vísindamennimir ha'fa öld eftir öld verið að smáauka þekkingu mannkynsins á þessum efnum, og þeir hafa áAralt verið leiddir af anda sannleikans. Nú vitum vér <>11, að stjörnurnar eru hvorki hjörð, sem hleypt, er út á kvöldin, nje deplar á festingartjaldi, eins og aðrir trúðu, heldur hnettir í óteljandi sólkerfum, sem snúast eftir föstum lögum og haldast hver fastur á sinni braut fyrir aðdráttaraflið og snúningshraðann. Og vér vitum, að jörð vor er aðeins sem einn örlítill dropi í því mikla hnattahafi sólkerfanna, og að liún er miklu öruggari fyrir það, að hún hvílir ekki á neinum stólpum, heldur svífur laus í geimnum, samkvæmt sínu eðlilega lögmáli. Hugmyndin um skaparann hefir ebki minkað við þá miklu framför og auknu þekking. Hún hefir liafist stórkost- lega. Þegar vér stöndum úti stjörnubert kvöld og horfum á festinguna og hugsun um allan þann óteljandi hnattagrúa, þá fyllist hugur vor óumræðilegri lotning og undrun, og vér segjum við sjiálfia osis: „Almætti Guðs er margfalt meira en þær kynslóðir gát.u gert sór hugmynd um, sem þektu þetta ekki' ‘ Vér getum því með sanni sagt, að hin náttúrlega opin- berun hafi aukist stórlega á síðustu öldum. Og ávalt endur- tekur þetta sig um anda sannleikans: „Hann mnn vegsama mig, því af mínu mun hann talca og kunngjiöra yður“. Krist- nr hafði vissulega viljað vekja lotning manna fyrir skapar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.