Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 77
MORGUNN 208 á litinn (ljós) og hornin hogasneidd. Eg kannatSist ekki við þetta. Sér drengurinn þá nýja stafi: „Ja, gleyminn ertu“. A næsta fundi minnist hann enn á rauða 'kassann, og hélt því fast. fram, að hann helfði átt hann: „Þú hlýtur að muna eftir ihonum, hann var niðri í stóra eikarmálaða kassanum mínum.“ Eftir þeim kassa man eg vel. Áður en eg fór hingað til Reykjavíkur, mintist hann enn á kassann, og segir mér í skrift hjá stulkunni að spyrja mann, er hann nefnir um þett.a. Hún hafði enga hugmynd um, að þessi maður væri til, en hann var nefndur rétt. Eg á eftir að grenslast eftir þessu. Á fundi 19. febr. sér drengurinn mann, er hann lýsir þannig: „Hann er meðalmaður á hæð, hárið er grátt og yfir- skeggið sömuleiðis, sköl'lóttur, í svörtum fötum. Yfir honum sér hann stafina H. E„ fæddur 1830, að mig minnir. Dreng urinn heldur áfram að lesa: „Manstu e'ftir Rauð, reiðhestin- um mínum?“ S. H. Kvaran, sem var viðstaddur, gat þess, að hann myndi betur eftir gráa litnum, og minnir hann á það. H. E. kvaðst ekki þá muna glögt eftir þeim, en heldur svo áfram : „Manstu þegar þú varst að læra hjá mér latínuna, eg skrifaði orðin á gráleita bök, sem eg held þú eigir enn“. S. H. Kvaran gat þess, að hann myndi ekki eftir þessu með bókina. H. E. svarar aftur, að hann liafi séð hana á skrif- borðinu hans fyrir nokkrum árum; utan á henni stóð Gopy Book. ,,Þú manst þó eftir að eg meiddi mig í fætinum?“ S. H. Kvaran játaði því, en hann hefði þá ekki verið hjá honum. en hefði komið um sumarið. H. E. svarar aftur: „Já, það er nú satt‘ ‘. Nokkru eftir að S. H. Kvaran var farinn til alþingis, fanst 'bók, scm var að út'liti eins og áður hefir verið lýst af H. E„ eu í liana voru skrifuð orð eftir séra Hjörleif Einars- son, on þau voru ensk. Fundurinn 21. febrúar byrjar með bví að drengurinn sér H. E. Yfir honum stendur letrað H. E. Hann segir, að hann hafi úrfesti með löngum, opnum hlekkj- um. Sv.o að segja tafarlaust sér hunn letrað hjá honum þess- ar setningar: „Manstu eftir hundinum, sem var heima?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.