Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 16
142 MORGUNN Eg liefi séð, hverjir á fundinum hafa veriiS, hvernig þeir hafa: setið o. s. frv., og alt hefir staðið heima. VII. Draumar. Þegar eg var yngri, var eg afar berdreymin, oft svo að mér sárleiddist það. Mér stó'ð stuggur af þessum draumum, því að þeir ltomu beinlínis fram eins og mig dreymdi þá. Oft glöddn þeir mig líka, því að þá var ánægjulegt að þeir kæmu fram. Eg ætla að segja ykkur einn. Það var, að mig minnir, 1896, að eg þykist vera komin út á sjó á afar stóru skipi, og eg veit, að eg er að ferðast eitthvað. Svo er eg kom- in að landi og sé kaupstað, sem eg kannast ekki við. Báta Sé eg koma frá landi út að skipinu, sem eg var á. Þá kom þar maður og heilsar mér og segist ætla að fara með mig lieim til sín. Mér þótti þetta nokkuð undarlegt, því að eg þekti mann- inn ekki. Þó læt eg að orðum hans, og fer á land með honum. Senn erum við komin á hestbak og ríðum lengi. Mér þóttr landslagið fagurt og einkennilegt. Við riðum yfir læki og ár, gegnum skóg, og svo komum við að hæ, sem maðurinn segir mér að sé sinn bær. Draumurinn varð þá ekki lengur skýr fyrir mér. Svo gleymdi eg draumnum og hugsaði ekkert um hann. En 1904 fer eg til Stykkishólms og ætla að gamni mínu að finna þar vinafólk mitt, uppi í Helgafellssveitinni. Þá var ekki komin bryggja í Stykkishólmi, svo að gufuskip urðu atS leggjast þar úti á höfn, og bátar koinu úr landi til að sækja bæði menn og flutning. Þá stend eg uppi á þilfari og er að hugsa með mér, að eg komist sjálfsagt á land með einhverjum af þessum hátum. Þá verður mér litíð ofan í þá, og eg sé þá, að í einum þeirra er maður, sem mér finst eg þekkja, áreið- anlega, en get ckki með neinu móti komið fyrir inig liver er. Hann kemur þá upp á skipið, nefnir nafn mitt og spyr, hvort eg muni verða með, Jú, eg segi til mín, TTann segir þá til nafns síns og segist vera sendur til að sækja mig. Við höfðum aldrei sést fyr en þá. Alt í einu raun draumurinn upp fyrir mér, og þá þekti eg manninn og höfnina og kanpst.aðinn, og var viss um aö eg inundi rata lieim til hans. Enda heföi það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.