Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 18
144 MORGUNN ánægöari sem efni prédikunarinnar hefir veri'ö hugnæmara og blíðara eöa samúöarfyllra. Sjaldan sé eg það sama í kirkju hvað eftir annað kring- um prestinn, þó að sami prestur sé, nema þá einhverjar stöð- ugar fylgiverur. En svo sést oft annað en verur. Eg hefi séð ljósaraðir, og eg hefi séð blóm, og eg hefi einu sinni séð eins og prédikunarstóllinn væri allur klæddur með einhverjum skínandi fallegum dúk. Oft hefir mér fundist yndislegt að vera í kirkju við alt- arisgöngur. Þa5 er eins og einmitt þegar hugarhræringarnar eru reglulega innilegar og bænarhugurinn ríkur, að þá taki ósýnilegir vinir vorir mikinn þátt í því sambandi. Eins er það við prestvígslur. Eg man sérstaklega eftir einni biskups- vígslu, hvað yndislega fallegt þá var í kirkjunni, enda var það líklega einhver viðhafnarmesta guðsþjónusta, sem hér hefir farið fram. Þá voru víst 13 prestar inni í lcórnum. Þeg- ar farið var að útdeila, sýndist mér allur kórinn fyllast af svo yndislega skínandi verum, að eg hefi aldrei séð aðra ems birtu og fegurð, eins og með þeim kom, og eg lield eg hafi aldrei óskaö eins innilega og þá að allur söfnuðurinn sæi. Eg held að ininsta kosti sumar af þeim verum, sem eg þekti þar, iiafi haldið, að þær gætu látið nánustu vini sína sjá þessa óumræðilegu fegurð. Eg gleymi aldrei einum ungum, framliðum manni, sem stóð við hlið föður síns. 1 mínum augum var bersýnilegt, hvað hann vildi vera föður sínum góður og elskulegur, eins og ifití'S hefir verið, þegar eg hefi séð hann með lionum. A undlitið á þessum unga manni kom mjög greinilegur von- brigðasvipur, þegar faðir hans stóð upp og ,gekk burt, rétt áður en altarisgönguathöfnin iiófst. IX. Framliðnir menn og ástvinir þeirra. Það er enginn efi á því, að ástvinir okkar, sem yfir um eru kornnir, vaka yfir velferð okkar og að við getum hrygt þá og glatt meö breytni okkar. Þeir eru ekki hættir að hugsa um okkur, þó að þeir hafi orðið að skilja við líkamann, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.