Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Síða 94

Morgunn - 01.12.1923, Síða 94
220 MORGUNN Þegar hún var orðin albata, fóru draumsjónir hennar að doína. Hún sá ekki eins skýrt þá, sem voru að vinnu í garð- inum. Ilún sá þó draummann sinn síðustu tvær nætur. Ilenni virtist inikil sigurgleði skína úr svip hans- Hann las í huga hennar margar minningar um ónotaorð og hæðnisorð. sem hún hefði orðið fyrir, en þegar hann hafði séð þetta í huga liennar, söng hann sálmana 352 og 153. Þau númer mundi hún, þegar hún vaknaði og sagði frá þeim. Fór hér eins og áð- ur, að sálmarnir áttu við það, sem hún var að liugsa um. Þar er bæn um styrk, til þess að fyrirgefa mótgerðir. Eftir að hann liefir sungið sálmana, spyr liann hana, hvort henni þyki ekki vænt um þá, sem hafi hjálpað henni. Segir hann, að hér geti hún séð, að þeir fáu, sem voru henni góð- ir, hafi mátt meira en hinn- allir. Nú minnist hún þess, að einhver hafði beðið hana að spyrja, hver þessi draummað- ur hennar væri. Hún snýr sér nú að honum og segir: „Hver ertu?“ llann lítur til hennar undrandi og segir: „Veiztu, hver býr til blómin?“ Mjög margir menn hafa komið hér á heimilið, til þess að sjá jurtirnar, og heyra um þessa viðburði. Þá brá jafnan svo kynlega við, að sár svefn sótti að Maríu. En venjulega sofnar lxún ekki að degi til. Þóttist liún þá æfinlega sjá draiunmann sinn. Var hann stundum mjög glaður og stundum mjög hrygg- ur. Fór það eftir því, livort komumaður trúði sögu hennar eða ekki. Hún var viss með að segja altaf rétt frá því, hvort komumaður trúði eða elcki, og eins þótt hún hvorki sæi hann eða heyrði til hans. Einn af þessum skyndidraumum hennar var svona: Gestur er kominn á bæinn, og jafnskjótt dregur allan rnátt úr Maríu. Hún verður að fleygja sér upp í næsta rúm og bið- ur börnin að gæta þess, að hún verði ekki vakin. Þá kemur draummaðurinn og segir dapur í bragði: „Trúðu mér, því eg •er að hjálpa þér, hvað sem hver segir.“ María vaknar, og segir, að komumaöur liafi ekki trúað. llann var þá farinn, en fólkið vissi, að svo var, sem hún sagði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.