Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 90
216 MORGUNN þá draummann sinn standa við rúmið. Hóf hann þá að syngja svo undur fagurlega, og livarf henni þegar allur ótti. Pyltist liún slíkri sælu, að ekki er unt að lýsa henni. Hún varS for- •viSa, af því að fólkið skyldi ekki vakna viö svona mikinn söng. Ilann söng 6 sálma í einu, 541—546. Að því búnu hóf hann hana upp úr rúminu, þó ekki líkamann, lieldur sálina, og sveif liátt uppi í loftinu, yí'ir fjöll og sjó, vötn og dali. Ilenni fanst fjarska kalt og var liún hrædd um, að hann mundi missa sig. Loks komu þau að stóru húsi. Þar fór liann inn með hana, þó ekki um neinar dyr. Vakti það undrun henn- ar. Þegar þau voru komin þarna inn, setti hann liana frá sér. Þykist hún þá æða á fætur og láta sem verst, og heimta að sér sé þegar slept. út, það væri ekki fyrir sig a<5 vera þarna, svo illa sem liún væri til fara, og svo væru augun í sér svo voðaleg, alt öðruvísi en í ööru fólki. VarS þá draummaður hennar byrstur og sagði, að hún færi ekki fet, henni væri betx-a að biðja guð miskunnar, lieldur en aö láta svona. Pei- hún þá að litast um. Þarna inni var dásamlega fagurt. Mað- ur sat þar fyrir. Svo var liann höfðinglegur, að hún kvaðst aldrei hafa séð annan slíkan, og skein réttlæti úr augum hans. Panst henni hann mundi yfirmaður draummanns síns. Þeir töluðust við, ekld með orðum, heldur meS hugsunum og augnai’áði. Pinst henni þá hún fvllast auðmýki og von, eins og lítið barn. Jlenni þykir þeir og biðja íyrir sér, að minsta kosti draummaðurinn. Eftir stund segir sá, er fyrir var, draummanni hennar (með augnatilliti) að bera liana í birt- una. Tók hann hana þá og bar hana í óskaplega bjartan geisla og sá liún sig í lionum eins og spegli; þarna sá liún sig óhiæina og xxfna, svo ósköp vesaldailega. Enn fékk draummaður henn- ar bendingu. Bar liann hana þá að nokkurs konar laugarkeri, en kerið og laugin var líkast undur hlýjum og björtum sól- argeisla. Meðan hún var í lauginni söng draummaður hennar 22 sálma úr sálmabókinni, 258—280. Hún skildi ekki orðin, en náði þó efninu í gegninn sönginn. Fegurð söngsins og guð- dónxlegur svipur hans hafði þau áhrif á Iiana, sem ekki er unt að lýsa, svo undur göfgandi og friðandi. Nix fær draum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.