Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 86
212 MORGUNN kvaðst þá hafa beöið hann um hjálp, og sagt honum, hvað’ sig langaði óumræSilega mikið vestur í Pljót. Þá strauk hann blíðlega um vanga hennar og sagði, að það væri ekki betra fyrir hana í Fljótum en annarstaðar, enda hefðu það verið sín rá'ð, að hún færi hingað, og hann skyldi vera með lienni, hvar sem hún yrði, þó því að eins, að hún tryði sér. Síðan las hann henni sálmvers og lagði ríkt á, að hún gleymdi því ekki. Ilún sagSist vera hrædd nm, að hún myndi það eldd ; það sagðist hann sjá um. Að því búnu gaf hann lienni gramt. blað af einhverri jurt, sem hann hafði í lófa sínum. Þegar María vaknar næsta morgun, man hún versið, sem er 4. v. í 344. sálmi í sálmabókinni, eftir V. B. Hún hafði þá og blaðið í lófa sínum. Það líkt.ist mest fullvöxnu túnsóleyj- arblaði. Þessu blaSi var þó lítill gaumur gefinn; helzt var ályktað, að hún mundi hafa tekið þurkaða jurt úr einliverri bók. Hefði það svo vöknað í lófa hennar. Þegar leið á þenn- an dag (8. maí), fór aftur að bera á geðveiki hennar. Varð Inin þá mjög uppnæm og heimtaöi, að hún væri flutt vestur. Pór eg þá að telja um fyrir lienni, og sagði henni, að þessi óþreyja byggi í henni sjálfri, og hún mundi ekki get.a flúið sjálfa sig, þó að hún flytti sig vestur í Pljót. Þetta viðurkendi hún, en kvaðst ekki geta stjórnað sér. Það væru vondir andar;, sem rækju sig til að láta svona, en ekki hún sjálf. Litlu síðar setti að lienni gráthviðu. Var hún þá svo þjáð, að átakan- legt var að sjá. Konan mín fékk hana þá til aö leggjast í rúm- ið, en Helga dóttir mín settist fyrir fi-aman hana og söng úr sálmabókinni, það sem henni fanst helzt til huggunar. Marxa sofnaöi við sönginn. Bn eftir litla stund sá Helga dót.tir mín litla jurt í lófa hennar. Jurtin var fagurgræn og lifandi og með óútsprungnum blaðhnöppum. Nú þrutu öll rök. Alt fólkið á heimilinu liorföi undrandi á þessa ókunnu jurt, ólíka öllum jurtum í glugganum hérna. — Skrúðgarðnrinn var líka alþak- inn snjó þennan dag, enda hafði María ekkert farið út. Þá sagði hún, að sig hefði dreymt, að sami fallegi maöurinn kæmi til hennar og spyröi, hvað ylli gráti hennar. Hún kvaðst hafa sagt þonum, aö sér félli svo illa, að fólkið tryði því ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.