Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 31
MORGUNN 157 'um lófa. Greifinn gætti hægri handar miðilsins, en ég (c: •dr. Geley) hinnar vinstri. Því næst er með höggum stafað miafnið „Olesia”, sem var skírnarnafn framliðinnar systur greifans. Að lokum sést alt í einn sjálfbjört vera hjá höfði greifans. — Hér fer á eftir skýrsla greifans sjálfs. Yér birtum hana •með því fororði, að samverkamaður vor ber sjálfur alla á- •byrgð á frásögninni um það1, sem kom fyrir hami einan. Skýrsla greifans: ,,.... Miðillinn situr fyrir framan borðið utan við myrk- •urbyrgið. Dr. Geley heldur í vinstri hönd miðilsins, ég í -hægri höndina. Fundarmenn haldast í hendur. Miðillinn fellnr fljótt í dá, eins og heyra má á hinum sérkennilega andardrætti hans. Ljósbjarmar birtast yfir miðlinum og á hlið við hann. Eg finn snertingar og verð var við, að ein- hver er til vinstri handar við mig á milli mín og Franeks. Tjöldin fyrir myrkurbyrginu fara að hreyfast og bólgna út, •eins og vindur standi í þau. Eg finn, að einhver hjúpar sig með forhengi, lýtur að mér og segir skýrt og greinilega orðið „Thomasch“ í eyra mér. Hann stafar síðan orðið með höggum. Eg spyr: ,,Er það Thomas Potocki?“ Svo hét frœndi minn einn, sem leg var mjög samrýndur; hann er ■dáinn fyrir átta áx*um. Eg fæ all-þung og marg-'endurtekm högg á öxlina, og virðast þau eiga að vera jákvætt svar við spuimingu minni. Frændi minn var mikill fjörmaður og ákaf'ur í lund. AUir viðstaddir heyrðiu höggin, sem skullu hátt á öxl minni. Eg þakkaði honum fyrir komuna og spurði, hvort eg gæti gert nokkuð fyrir hann. Þögn. Eg spurði hann, hvort hann sæi „ljósvakalíkama“ systur minnar, sem er dáin fyrir þremur árum. Svar: „Já.“ í sömu svipan fann ég kvenhönd vera lagða mjúklega á enni mitt; höndin gerir þar krossmark og ritar hring utan um það, eins og systir mín var jafnan vön að gera í lifanda lífi, er hún kvaddi mig. Eg þekkti hönd hcnnar í daufum bjarma fyrir framan rönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.