Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 54
180 M 0 R G U N N því líklega hefðum við ekki haft það af fyrir Nesið. Bn svona löguð atriði er erfitt að sanna. Líkindin enr meiri, að við liefðum farist í rokinu; eg fyrir mitt leyti held það nokkurn veginn fullvíst. En hitt, er áreiðanlegt, að okkur leið betur og að við vorum að öllu leyti öruggari að fara þessa leið. Og það er ennfremur víst, að við hefðum ekki farið þessa leið, ef eg hefði ekki svo að segja fengið stranga skipun um það frá Svendsen. Margar fleiri sögur gæti eg sagt af umhyggju og ástúð þessarar góðu veru við mig. Jeg blygðast mín ekkert fyrir að játa, að eg bið oft í bænum mínum, að guð lofi honum að vera svo nálægt mér, að eg geti fundið nálægð lians. Eg er þess fullvís, að hinn algóði himneski faðir hefir þannig ótal sendiboða úti um allan heim, en vér mennirnir erum oft svo ltaldir og harðir, að þeir hrökkva frá án þess að fá nokkuð gert, eða þá svo stærilátir, að oss þyikir minkunn að því að þiggja ráð þeirra og hjálp. Áður en eg lýk máli mínu, ætla eg að segja yklcur tvær smásögur. Þær hefðu nú átt að vera í þeim kafla, sem eg kalla sýnir með líkamlegum augum, því að þær eru háðar þannig. En mig langaði til að enda mál mitt með þeim. Vökukonan. Haustið 1918, þá er spánska veiikin gekk hér, sem við öll munum eftir, lagðist eg einsog aðrir. Við lágum þrjú sam- an í herbergi. Konan mín, fósturdóttir og eg. Eg hafði flutt í herbergið legubekk til að sofa á, — því að eg lagðist síðast ■— og eftir að eg varð veikur lá eg á lionum. Mér leið illa, hafði nokkurn hita. Við vorum að frétta um mannalátin. Ef ein- hver var, sem leit inn, voru það helztu fréttirnar, að fólkið væri að hrynja niður. Maður gat því eins búist við að verða næstur. Binn maður kom til okkar, sagði að margir dæju af krampa, sem legðist að hjartanu, og svo dæju þeir á einu augabragði Þetta voru ekki hressandi fréttir, en það var * sem sljóleiki væri yfir ölllum. Á fjórða degi, eftir að eg lagðist, leið mér mjög illa. Eg fer að taka eftir því, að mér finst fæturnir á mér dofna og kólna; þetta smáfærðist svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.