Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 108

Morgunn - 01.12.1923, Page 108
234 MORGUNN núverandi kirkjndeildar. Sannleikann í öðrum trúarbrögðunr yrði að taka meira til greina en nú væri gert. Maðurinn hefir,. með öðrum orðum, komið auga á það fyrst og fremst, afr önnur trúarbrögð en kristnin hafa mikilvægan sannleika fólg- inn í sér, og í öðru lagi, hve óvænlegt það er til mikils árangurs og andlegrar samvinnu moð þjóðum alheimsins, að kristnir menn tjái sig að sjálfsögðu fjandsamlega trúarbrögðum annara manna, jafnt því sem þeim er dýrmætast eins og hinu, sem minna máli skiftir. Þegar forgöngumenn kristniboðsins hafa fengið glöggan skilning á því, að mikilvægan sannleika er víðár að finna en í kristindómnum, þá getur kristniboðið átt mikinn þátt í því að tengja þjóðirnar saman bræðraböndum, í stað þess sem það veldur nú raunalega oft dreifingu og óvildarhug. Margir munu telja bók eftir prófessor Charles pr*f. Ns..r Ki<i..t. jjj París merkustu bókina um sólarrann- sóknir, sem komið hefir út á þessu ári. Að minsta kosti hefir mest verið um hana talað af öllum þess konar bókum. Hxin heitir „Þrjátíu sálarrannsókna-ár“, og er mjög stór. Morgunn vonar að segja nákvæmara frá henni síðar. Til bráðabirgða skal þess getið, að höf. heldur því fram, að allan þorra svo nefndra spíritistiskra fyrirbrigða verði að telja sannaðan, þar á meðal miðilsútstreymið, sem sumir hafa nefnt teleplasma og aðrir ektoplasma, líkamningar o. s. frv. Að hinu leytinu tjáir hann sig okki geta fallist á þá skýringu, að fyrirbrigðin stafi að einhverju leyti frá framliðnum mönnum. Auðvitað segir hann, að ýms þeirra bendi mjög mikið í þá áttina, og liann kveðst vera á móti þeirri skýringu með hálfum hug. En hann getur ekki hugsað sjer, að neitt framhaldslíf sé til eftir dauða Jíkam- ans, að minsta kosti ekki neitt svipaðs eðlis og lífið hér á jörð- unni. Þar af leiðandi hljóti einhvern veginn að standa öðru- vísi á þessum firnum en spíritistar lialdi. Hann reynir að skýra fyrirhrigðin með því, er hann nefnir, „eryptesthesia,“ og á að vera einhver óþektur skynjunarmáttur. Iíann kannast við það, að sú skýringarleið sé örðug. En hitt finst honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.