Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 11

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 11
MORGUNN 137 hafði með mér, og sat á stól þar í stofunni — veran stóð fyr- ir aftan hann og laut fram yfir hann. Eg hafói ekkert orð á- þessu þá, en nú brá svo við,að manninum varð snögglega ilt; hann gat ekki haldist viS í stofunni og varð aö fara út. Þar bráði af honum, og þá fyrst, er hann var kominn inn aftur, sagði eg, hvað eg hefði séð hjá honum. Eg get þess til þess að mönnum skiljist, að manninum gat ekki orSiS ilt af því að hann hefði heyrt, hvað hjá lionum væri. Með okkur var sambandsmiðill, og nú fann liann, að hann varö að fara í sambandsástand. Þegar hann er kominn í þaö, sé eg; að til hans kemur þessi vera, og þá eftir örstutta stund kemur fram úr honum ógurlegt, dýrslegt hljóð. Svo fóru að koma afskaplega ljót orð, og mjög óvingjarnleg í okkar garð, eftir því sem okkur skildist. En þá var farið að revna aö tala vingjarnlega við veruna, og sumpart á þessum fundi, og sum- part á öðrum fundum, sem haldnir voru hennar vegna, fórum viiS að fá skýringar á þessu máli. Samkvæmt þeim skýringum hafði þessi vera verið kven- maður hér á landi, oröið fyrir rangindum af karlmanni og látist erlendis í hinni mestu eymd og niðurlæging, og með takmarkalausu hatri til þessa karlmanns. Okkur var jafn- framt frá því skýrt, að það, að hún birtist í þessari undarlegu mynd, væri með einhverjum, okkur óskiljanlegum, hætti, af- leiöing af því niðurlægingarlífi, sem hún hafði lifað. Við gerðum þær tilraunir, sem við höfðum vit á, til þess aö fá hana til að fyrirgefa manninmn. Jafnframt urðum viö þess áskynja, að enn ósleitilegri tilraunir voru geröar af hálfu hinna ósýnilegu fundarmanna, til þess að vekja hjá henni fyrirgefningarhuginn. Maðurinn, sem hún hataði, var þá lát- inn, og eg hafði þekt hann. Ilinir ósýnilegu fundarmenn full- yrtu, að verunni yrði ekki bjargað, nema liún fengist t-il að fyrirgefa manninum. Og til þess hefðu þeir engin önnur ráð en at> koma þeim saman. Svo virtist sem sent væri eftir mann- inum. Hann kom, og eg sá hann. Sjálfur var hann sáttfús og- mildur, en kvenveran var hin örðugasta. Viðureignin við hana tók marga fundi, og henni lauk meö því, að mikið grátkast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.