Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 35

Morgunn - 01.12.1923, Side 35
MORÖUNN 161 þó að mennirnir nefndu svik og kæruleysi, því að það hefir aldrei verið venja a'ð1 kalla það góðan smala, sem svæfi í hjásetunni, og það daginn eftir fráfærur. Eins og eg gat um áður, kom þetta oft fyrir, að eg var vakinn í 'hjásetunni og ætíð á þeim tíma, sem við átti í það skiftið. T. d. var sagt: „Nú eru ærnar komnar upp í Kolása“, en þangað var eg oft vanur að láta þær 'fara, og færa mig svo þangað með1 þeim. Þetta var því eins og nákvæmlega væri litið eftir ánum. og eg svo látinn vita um það. Ekki dreymdi mig neitt um þessar mundir, sem eg man eða sem eg tel markvert. Það sem á undan er sagt tel eg tæplega drauma. En þegar eg kem yfir fermingu, fer eg að verða var við, að mig dreymir ýmislega fyrir dagtegum viðburðum. Oftast voru þeir draumar líkinga- fullir. T. d. einu sinni dreymdi mig, að eg væri að koma utan úr Flóa með þungan og erfiðan krísbagga á bakinu. Mér fanst eg vera að sligast undir honum. Daginn eftir fann eg eina beztu ána, sem mér þótti mjög vænt um, dauða niðri í forardýi. Eg bar hana heim og veittist mjög erfitt, bæði vegna þess, hve byrðin var þung, og svo var mér þungt í huga út af missinum. Leið mér því illa bæði tá sál og líkama. Eg ætla áð’ setja hér einn draum, sem var lengri en aðrir, og að því er mér finst, ltom líltingin í draumnum vel heim við veruleikann, sem síðar kom fram. Draumurinn um Jón. Skamt frá þeim bæ, sem eg ólst upp á, bjó ekkjau Marta Níelsdóttir (systir próf. Har. Níelssonar). Hún liafði þá verið ekkja um nokkur ár. Eg mundi aðeins eftir manni hennar, Jóni Oddssyni, hafði séð hann veikan í rúminu. Nótt eina í ágústmánuði dreymdi mig svo draurn þennan: Eg þóttist staddur á Álftanesi. Eg var þar iuni í stofu ásamt Mörtu, og þótti mér maður hennar, Jón liggja 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.