Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 87
MORGUNN 213 aS hann hefði gefið sér blaðið. Gaf hann henni þá þessa jurt, og bað hana jafnframt aö rnirna eftir versinu, sem hann hefði kent henni. Um lcvöldið (sama dag) bað María Helgu að ráðleggja sér, hvers hún skyldi nu biðja, ef hún fyndi draummann sinn í nótt. Helga sagði henni að biðja liann um jurt, sem enginn maður hefði séð. Einnig ráðlagöi hún henni að biðja um guðs- frið í sál sína. Snemma næsta morguns fór Helga að vitja Maríu. Var hún þá enn sofandi, en með jurt í lófanum, ekki ólíka liinni, að öðru en því, að þessi var öll þakin með logagyltum smá- ögnum. Inn við óútsprungnu blaðhnappana var líkt og ör- smáar gullnálar stæðu út úr jurtinni og mynduðu eins og geislakórónu. Nú vaknar María og saknar þegar jurtarinnar, og hélt sig hafa týnt henni á leiðinni. Segir liún þá draum sinn. Þykist hún nú enn vera stödd viö þennan undurfagra skrúðgarð. Yar hann svo víðáttmnikill, aö ekki sá yfir hann. Hann var alsettum viðum og blómum. í ölluin garðinum sá hún fólk við vinnu. Fólk þetta var alt í skínandi klæðum. Sumir voru að vökva blóm, eklci með vatni, lieldur með einhverjum gyltum vökva. Ekki kvað hún vera unt að lýsa fegurð blómanna eða trjánna, og alt var fólkið fallegt og brosliýrt. Þarna þykist hún nú sitja utan girðingar, og gráta eymd sína, þegar draum- maður liennar kemur til hennar út úr garðinum. Kveöst hún þá liafa beðið eins og Helga lagði fyrir hana. Þá hefði hann fengiö sér þessa gyltu plöntu. Að því búnu kendi hann lienni vers, sem hún mundi, er hún vaknaði, og hljóðar svo: Friöur guðs fylgi þór heim í frelsarans sælugeim, þar glöð hjartans glansar rósin og guösdýrðar skína ljósin. Um kvöldið (9. maí), biður María Ilelgu enn að ráðleggja sér, hvers nú skuli biðja, ef sig dreymi. Helga sagði lienni, að liún skyldi biðja um dálítið stærri jurt. Hún bað og Maríu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.