Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 20

Morgunn - 01.12.1923, Side 20
146 MORGUNN kona en hafði töluvert erfiða skapsmuni og átti það til að reiðast nokknð illa, og biðja þá mótstöðumanninum töluverðra óbæna. Aldrei skyldi það bregðast, þegar þetta kom fyrir, að maðurinn hennar kom með miklum alvörusvip og gerði alt, sem hann gat, til að hafa áhrif á skap hennar, mýkja það og draga úr heiftarorðunum; eg held að það lia.fi verið áreiðan- legt, að hún hafi st.undum fundið til návistar hans og reynt að átt.a sig. Ein sýn, sem eg ætla að setja í þennan flokk, fanst mér afar eftirtektarverö. Unglingspiltur hér í bænum var nýdáinn. Ilann liafði verið nokkuð veikur fyrir áhrifum áfengis. Móðir hans kom oft í kirkju og ætíð, þegar hún var nýsezt, kom pilturinn, kraup á kné fyrir framan hana og grét ákaft. Mér fanst eg finna það, að hann langaði feiknin öll til að komast í samband við hana. Þó að eg gerði mér ekki fulla grein fyr- ir, hvernig það væri framlrvæmanlegt, þá legg eg einu sinni af stað til konunnar, geri mér upp erindi og kem talinu að þessum tilraunum og sambandi við framliðna menn. En húii var ekki lengi að láta mig heyra sína skoðun, sem var gjör- samlega andstæð minni sannfæring, svo að þar með var girt fyrir allan árangur í þessu efni. Margsinnis hefi eg séð nýlátna menn vera með ástvinum sínum og reyna að liafa áhrif á, hvernig þeir eru syrgöir. Þeim er alt annað en hugarléttir að vonlausri sorg. Þvert á móti virðast þeir vel ánægöir með, að andláti þeirra sé tekið eins og sjálfsögðu lögmáli. Þegar eftirlifandi ástvinum auðn- ast að taka missinum með stillingu, sýnist svipur hinna fram- liðnu glaðlegur, en dapurlegur, þegar aðstandendur syrgja eins og engin von sé framar um samveru. Eg hefi oftar en einu sinni séð framliðna foreldra, sem hafa sýnst glaðir og ánægðir með bömum sínum. En svo hafa börnin fallið' fyrir freistingu, og t. d. 'komist upp um þau óráðvendm. Þá hefir brugðið svo við, að svipur for- eldranna hefir breyzt í deyfð og líkt og áhyggjur. Þó hygg eQ, að framliðnir menn líti oft dálítið öðrum augum á þetta en við. Eg hygg að þeir líti á það með meiri víðsýni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.