Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 74
200 MORGUNN geta enga vitneskju fengið á venjulegan liátt. Eg skal lílca taka það fram aö hún var mjög vönduö og samvizkusöm stúlka og haföi mikinn áhuga á að fá góðar sannanir, og skildi vel, hve mikla varkárni þarf oft að hafa í þeim efnum, til þess að ekki dragi úr sannanagildinu. Seint í októlbermánuði síðastliðið haust skrifaði stjórn- andi minn með hendinni á mjer: „Eg bætti að skrifa hjá þér íiúna í bili, en þú mátt búast við, að reynt verði að nota kraft þinn á annan hátt, og vona eg að þú tafcir því vel. Eg held líka það verði til góðs fyrir oklrur öll“. Eftir þetta skrifaðist ekki neitt 'hjá mér, þó að eg biði á venjulegum tíma með hlýantinn í hendinni. Svo liðn tímar, og ekkert, kom í ljós, sem benti á, að neitt væri að gerast, er gæti gefið ástæðu til að ætla, að kraftur minn væri notaður til anniars. Seint í janúarmánuði mynduðum við hr. S. H. Kvaran laiknir á Eskifirði félagsskap með okkur, til að reyna, ef unt væri, að fá frekari árangur. Tteyndum við að tryggja okkur að.stoð þeirra, sem virtust, greddir eiuhverjum miðilstiæfiloika. Þrír af þeim, sem viðstaddir voru, virtust vera sérstaklega nothæfir; stúlkan, sem eg betfi áðnr minst á, var ein af þeim. eg, sem stend hér, og svo drengur einu, 13 ára gama'll, sem virtist gæddui’ töluvert, merkilegum skygnihæfileika; kom það þó ekki í ljós fyr en á 2. og 3. fundi. Nokkuru áður hafði eg up])götvað, að hann sá eitt og annnð, er öðrnm var ósýni- legt. Meðal annars gat liann lesið á miða, sem lágu innan í lokaðri hók. Eg hafði ekki látið þá í bókina, og þeir voru skrifaðii' af öðrum. og eg vissi þar af leiðandi ekki vit.nnd um, hvað á þeim stóð, og hann hafði aldrei séð þá, og gat ekkert, um þó vitað. Hann las á um 10 aniða, og 7 sinnum reyndist þetta rétt. einusinni dálítil skeltkja, og tvisvar Skakt,. Drengurinn er ágætlega gefinn og með afbrigðum vandaður og sannorður, og ekkert bendir á, að þessar t.il- raunir lia.fi baft nein óþægmda-ábrif á bann að neinu leyti, eða neinn af þeiin, er kraftur vii’tist fcekinn frá. A fundunum féll stúlkan í einskonar tranee-ástand, að minsta kosti að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.