Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 106
232 MORQDNN ur hin óðara með botninn. Mál og kveðandi hafa þær á valdi sínu með afbrigðum.“ Við umræðurnar, sem fóru fram í sumar í Kriatinn Kinverji. avíkurblöSunuin um kristniboð, rifjað- ist upp fyrir þeim, er þetta ritar, tveggja ára gamalt viðtal viö lcristinn, hámentaðan Kínverja. Vér spurSum hann, hvernig hann liti á kristniboð vestrænu þjóöanna á ættjörð lians. Hann svaraði hiklaust, að yfirleitt teldi hann það vera til ills. Oss hnykti við, og sú spurning kom upp í huganum, hvað affrir mundu segja, þegar kristnu Kínverjarnir töluðu svona. Vér spurðum hann, hvernig hann gerði grein fyrir þessari skoöun. Ilann sagði, aö mikið af kínverskum misindismönn- um safnaðist utan um kristniboðið. I skjóli þess og vestræna valdsins brytu þeir lögin með ýmsum hætti, og mjög örðugt væri, og stundum ókleift, að beita lögunum við þá. Þetta ylli óánægju-ólgu, og ekld gæti sér fundist, að þessi starfsemi svaraði kostnaði. Raddir (jeKn Vitanlega viljum vér ekki lialda því að nein- krintntboisinu. nl11) ag skoðun þessa Kínverja sé rétt. Eins manns skoðun á slíku máli getur ekki ráðið úrslitum, þar sem engin sjálfstæð þekking á því er fyrir. En ekki er þess að dyljast, að sams konar raddir eru margar. Það vita þeir, sem haí’a veitt því nokkura athygli, er sagí hefir verið um þetta mál víðsvegar um heiminn. Einkum eru raddirnar háværar, þegar gamlar og miklar mentaþjóðir eiga í hlut, þar sem forn trúarbrögð hafa náð margra alda þroska, eins og Kínverjar og Indverjar. En því fer líka fjarri, að menn séu á eitt mál sáttir um kristniboðið með þeim þjóðum, sem á lægra menn- ingarstigi standa. Rétt til dæmis mætti benda á sumt af því, er liinn heimsfrægi landkönnuður Yilhjálmur Stefánsson segir frá í hinni ágætu bók um dvöl lians með Eskimóum (,,My Life with the Eskimo“). Af þeim frásögnum verður það ekki ráðið, að kristniboðið hafi í neinum efnum gert mennina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.