Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 78
204 MORGUNN „Hvað hjet hann“, spyr S. H. Kvaran. „Það man eg eklri glögt, en minnir ‘hann héti Valur, að minsta kosti byrjaði nafnið á V“. S. H. Kvaran gat þess, að þetta væri alveg rétt um hundinn; hann hefði lieitið Valur, og verið óvenju vitur og eftirlæti allra á heimilinu. Bnginn viðstaddur vissi neitt um þetta eða nafn hundsins, annar en S. H. Kvaran. Á fundinum 24. febr. sér drengurinn aftur H. B. „Það var þegar þú varst 10 ára. Þá var þér gefinn blár kistill, og þú varst fjarska glaður; þú labhaðir með hann út á hól, og þóttist mikill maður“. S. H. Kvaran mundi einltar vel eftir þessu, en minti hann væri gefinn sér í sumargjöf, en ekki áfmælisgjöf, og kvaðst hafa orðið mjög glaður út af gjöfinni. Kistillinn var blár að iit. Af viðstöddum vissu ekki aðrir þetta en S. H. Kvaran og kona hans. Á fundinum 3. marz sér drengurinn meðal annara H. E. Við hliðina á honum sér hann letrað: Hjörleifur Binarsson heiti eg“. S. H. Kvaran var þá farinn til alþingis. ,,Eg ætla að biðja ykkur að skrifa Sigurði syni mínum, og biðja hann að spyrja Einar son minn, hvort hann muni ekki eftir því, sem eg segi nú. t fyrst lagi: Hvort hann muni ekki eftir, hvað hann hafi komið öllum á óvænt, þegar hann kom frá Ameríku, mig minnir 1907. Þá vorum við lconan mín nýkomin á fætur. Þetta man eg glögt, því enginn átti von á lionura. Mig minnir eg hafi skrifað Sigurði þetta, en eg vil þó ekki staðhæfa það, en spyrjið hann samt,, — hver veit? Bg man einnig vel eftir, að Tryggvi sonur minn var milcið veikur um þessar mundir. Hann háfði legið fyrir dauðanum all-lengi í veiki, sem eg man ekki nafnið á, nema það byrjaði á m. Þetta tel eg alveg áreiðanlegt. Og spyrjið hann líka, hvort hann muni ekki eftir því, að eg kendi mörgum börnum, meðan eg var í Reykjavík. Eg vil ekki ábyrgjast, að þetta sé rétt, en skrifið Sigurði þetta alt. Verið þið nú blessuð og sæi- Hjör- leifur Binarsson“. Enginn viðstaddur vissi neitt um þett.a. Pundarmenn gerðu ráð fyrir, að hið eina, sem vitneskja gæti fengist um, væri ef til vill heimkomu-ár B. H. Kv., þegar hann kom úr vesturför sinni; gjörðum við ráð fyrir, að við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.