Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 10

Morgunn - 01.12.1923, Side 10
136 MORGUNN aftur við þessi hjón: „Eg er alveg hissa, a» þið skuluð ekki kannast við þennan mann. Eg er viss um að þið hafið þekt hann. Mér sýnist hann vera blautur; það lekur úr honum.“ Nei, þau geta samt ekki kannast við hann. Svo fórum við hver heim til sín. En morguninn eftir hringja hjónin þangað sem fundurinn var, og segja: „Nú munum við eftir manninum; hann var okkur gagnkunnugur og druknaði.“ Mjer þótti afar- vœnt um þetta, því að eg sá, hvað mikið manninn langaði til þess að þau könnuðust við sig. En svona er oft, eins og lokað sé fyrir, a'S fólk kannist við lýsingar, fyrr en þá löngu seinna. Áður en eg skil við þennan kafla um tilraunir, finst mér rétt að segja ykkur frá mjög einkennilegum tilraunum, sem byrjuðu í einu húsi hér í bænum, í tilefni af því, að þar hafði hver fjölskyldan eftir aðra orðið vör við töluverðan ókyrleik, sem álitið var að stafaði frá sérstakri konu, sem dáið hafði í húsinu. Nokkurir menn, er við tilraunir fengust, voru beðnir að koma í húsið og vita, bvort þeir yrðu nolíkurs varir. Eg var ein af þeim. Þegar eg lagði af stað þangað, bjóst eg ekki við að sjá neitt annað en þessa framliðnu húsmóður. En þetta fór mjög á annan veg. Þegar við komum að þessu húsi, var okkur boðið þar inn- í stofur. Þar urðum við einskis vör, og fórum svo upp á loft. Þar var hundur, sem okkur var sagt, að hefði sýnt á sér hvað eftir annað mjög mikla hræðslu. Á ganginum, rétt hjá þess- um hundi, sá eg véru, sem mér virtist nokkutS ægileg. Eg þótt- ist. sjá, að það væri kvenvera, en þó ekld að fullu í manns- mynd. Einkum var efri hlutinn mjög aflagaður, og það svo, að höfuðið var líkara einhverjum dýrshaus en tnannshöfði; annaö sá eg þar ekki. Og auðvitað gekk eg tafarlaust úr skugga um það, að þetta átti ekkert skylt vib hina framliðnu konu. Nú fórum við aftur ofan í stofurnar og sátum þar nokk- ura stund og röbbuöum saman. Þá sá eg alt í einu, að þessi ægilega vera stóð uppi yfir einum manninum, sem komið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.