Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 21

Morgunn - 01.12.1923, Page 21
MORGUNN 147 og þolimnæði, af því að þeir sjá betur en við hitt og annað, sem er í sambandi við þetta. Eg get því miður sjálfsagt ekki gert ykkur mógu ljóst, íhvernig eg sé þetta, sem fyrir hinum framliðnu mönnum vakir. Eg get ekki gert aðra grein fyrir því en þá, að um leið og eg sé þessar sýnir, fæ eg inn á hugann, hvað þær segja eða eiga að þýða. En eg tek það jafnframt fram, að eg hefi aldrei komist að því fyrir neina umhugsun eða heilabrot, heldur er því, um leið og eg sé, eins og þrýst inn í huga minn. Oft lcemur það fyrir, rétt áður en eg mæti fólki eða það kenrar til mín, að eg sé bregða ’fyrir framliðnum ætt- ingjum þess og vinum. Stundum hefir það líka komið fyrir, að eg hefi séð framliðna menn, sem eg hefi lítið þekt, en mér hefir skilist, að þeir vilji fyrir hvern mun koma inn‘í huga minn einhverjum skilaboðum til vima sinna hér. Til dæmis er það, að í fyrra vetur kom það nokkuð' oft fyrir, að maður, sem yfir um var kominn, nam staðar fyrir framan húsið mitt og lét mig sjá á sér, að hann langaði til að koma einhverju inn í huga. minn. En eg gat aldrei fengið, hvað það var, hélt að það kynni að vera eittkvað, sem jeg ætti að segja konunni lians. Eg þekti liana ekki nógu vel til þess að geta talað um þetta við hana, en gat um það við tvær vinkomur hennar. Þeim fanst eins og mér, að það væri ekki auðvelt að minnast á þetta við' konuna. Svo datt þetta niður. En nolckru seinna veiktist fóstnrsystir ebkjunnar og andaðist. Eftir það datt mór í hug, að h'ann hefði einmitt viljað gera konu sinni viðvart um þetta, eða að minsta kosti hefði þessi sýn eitthvað staðið í sambandi við þetta mannslát. Margt fleira gæti eg sagt ykkur í sambandi við þetta, því fæstir dagar líða svo, að eg sjái ekki eittíhvað meira eða minna, sem er skylt því, sem eg liefi nú sagt ykkur frá. Enn eg læt hér staðar numið í þetta sinn. Býst líka við að þið séuð crðin leið á að hlnsta á þessa sundurlausu þanka. Yona samt þið takið mjúkum höndum á því, og fyrirgefið. 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.