Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 82
208 MOEGUNN landafræðina hans handa þeim; en þegar eg sá hana, lílcaði mér hún ágætlepra og keypti hana strax“. Dóttir hans, er átti heima þar á staðnum, hvað þetta vera alveg rétt. [Bæðuinaður las því næst tvær frásagnir úr öðru lífi, er liann hafðii ritað ósjálfrátt. pó að þær séu skemtilegar, virðist rétt að fella iþær burt að sinni, með því að þær hafa ekki sönnunargildi, og enginn kostur er á að gera sér grein þess, að hvo miklu leyti þær kunna að vera frá miðlinum sjálfum runnar, án þess að hann viti það sjálfur. Hann lauk máli sínu á þessa Ieið:] „Bg mintist í upphafi þessa erindis á áhrifin, sem end- urfundavissan hefði haft á litla drenginn. Mér finst þetta tímabil æfi minnar, sem vinirnir að handan hafa verið sterk- astir, ávaxtaríkasta tímabil æfi minnar, og eg lilýt æfinlega að vera þakklátur þeim Einari H. Kvaran og próf. H. Níels- syni, fyrir ritin þeirra um þetta mál, og sérstaklega fyrir hina frábæru altið, hjálpsemi og leiðbeiningar, sem þeir hafa gefið mér við rannsókn þessa máls. í fám orðum: Þetta mál hefir sannfært mig um óendanlegan fórnandi og líknandi kærleika Jesú Krists, sem þrengir sér gegnum dýpsta hyl- dýpi mannlegrar eymdar og gegnum svartasta náttmyrkur örvæntingar og efa, og varpar ljósgeisla eilífðarvissunnar inn í sálir veikra og ófullkominna mannanna. Það kemur okkur til að hrópa af insta grunni sálar vorrar: Drottinn minn og Guð minn! Það hefir vísað mér leiðina til föðurhíisa Guðs, sem mold- viðri hefðlielgaðra erfikenninga og ófrelsisfjötra þröngsýnna trúarlærdóma höfðu falið fyrir mér, og eg get vel tekið undir með Þ. E.: „En til þess að skafa það altsaman af. er æfin að helmingi gengin“. Eg er sannfærður um, að mikill fjöldi manna hefir slíka játningu að gera, og eg get ekki varist því að spyr ja: Hvers vegna ilskast kirkjan við þetta mál? Mér er með öllu óskilj- anlegt, að einmitt þeir, sem hafa valið sér það veglega hlnt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.