Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 114

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 114
240 MORGUNN U m m æ 1 i H. Martensen-Larsen, dómprófasts. I norska ritiriu „Kirke og Kultur“ liafði H. Martensen-Larsen dómprófastur sœtt ámœli frá konu einni fyrir rit sitt „Spiritismens Blændværk“, sem getið hefir verið um í Morgni. Aðfinsluefnið var það, að dómprófasturinn hefði tekið gildar staðhæfingar um fyrir- brigði spíritismans í stað þess að taka gildar skýringar Faustinusar. Dómprófasturinn svarar í.sama riti, og honum 'þykir það sýriilega skoplegt, að Faustinus eigi að ráða skoðunum sínum um málifi. Hér er á þetta minst vegna þess að í svari dómprófastsins eru eftirfar- andi ummæli um prófessor Harald Níelsson og danska miðilinn Einar Nielsen. — Um prófessor H. N. segir hann: „Hverjum, sem stendur andspænis öðrum eins manni og prófes- sor Haraldi Níelssyni frá íslandi, hlýtur að finnast mikið um það, hve gersamlega gagntekinn þessi maður er af spíritismanum. Hann lifir og andar í -honum, er sannfærður um sannleika hans og beitir öllu sínu þreki -til þess að tala máli hans og breiða hann út. Ber- sýnilega hirðir hann ekkert um það, hvað aðrir halda — við hinir erum fáfróðir, hann veit þetta. Pegar þessi maður talar um uppruna spíritismans á Islandi, um miðilinn Indriða Indriðason og hið marg- víslega fágæti hans til þess að fá framgengt líkamlegum fyrirbrigð- um, þá g e t eg ekki komist fram hjá þessu, livorki með því að gera ráð fyrir svikum hjá miðlinum né eintómum skynvillum hjá fundar- mönnum — eg get þafi ekki; ef það væri ekki alt of hátíðlegt, mundi eg segja: eg get það ekki vegna samvizku minnar. Eg get lagt málið frá mér, eg get látið vera að hugsa um það eða tala um það, og árum saman hefi eg hagað mér svo — en eigi eg að liugsa um það og tala um það, þá kemst eg ekki lengra; hér hlýtur eitthvað óvenjulegt að hafa gerst, eitthvað alveg óvenjulegt.“ Ummæli dómsprófastsins um Einar Nielsen eru þessi: „Um Einar Nielsen er það að segja, að þegar eg hugsa um frá- sagnir Hróarskeldu-votta minna, þá mundi eg verða að saka sjálfan mig um ragmensku, ef eg léti það ekki uppi sem sannfæring mína, að hvað sem kann að vera eða ekki vera nú — þá hefir hann árin 1912—-19 verið sannarlegur og mikill miðill. Og mér virðist, að hand- rit Carolsfeld Krause skýri frá svo mörgu mikilvægu um miðilsgáfu Einars Nielsen, að mjög góð ástæða væri til þess að endurskoða þann dóm, sem almenningur manna í Noregi og Danmörku kvafi upp vet- urinn 1922. Að minsta kosti eru þar lögð fram þau gögn í málinu, sem ekki má ganga fram hjá, ef menn vilja fá víðtækan skilning á þes-su efni.‘ ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.