Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 53
MORGUNN 179 fleira fólki aö fara á litlum, opnum vélbáti héðan úr Reykja- vík og upp í voginn, sem er á milli Lágafells og Álfsness. Við vorum vön aS fara hérna megin við Viöey, fyrir fram- an Geldinganes og þar inn í voginn. Þeir, sem kunnugir eru þar inn frá, vita, að Greldinganes er áfast við landið með svo- kölluðu Eiði, sem er örmjótt sandrif. Við höfðum einhvern tíma minst á, að vel myndi fœrt að draga vélbátinn yfir Eið- ið og væri það talsvert sty.ttri leið. Nú í þetta sinn, er við komum inn á víkurnar, fer að hvessa á suðaustan, og er við komum á móts við Klepp og Viðey, er kominn talsverður stormur. Þá finst mér Svendsen koma til mín og segja: „Þið eigið að setja yfir Eiðið“. Eg hefi orð á því við félaga mína, hvort ekki væri gaman að kippa 'bátnum yfir Eiðið núna. Þeir segja þess engan kost að fara að braska i því. „Haldið þið, að við fáum ekki vont fyrir Nesið?“ segi ég. En þarna voru gamlir sjómenn, sem hlógu að mér og sögðu, að ekki væri þetta vont. Aftur er hvíslað að mér, og ákveðnara en áður: „Þið eigið að fara yfir Eiðið“. Eg nefni þetta aftur, en fæ enga áheyrn. Þá finst mér vera hrópað, eða þrýst af afli inn í eyra mér: „Þið eigið að fara yfir Eiðið“. Eg minnist á þetta enn, en mér er inótmælt. Eg hafði ekki ráð á bátuum, en eg var húshóndi eða verkstjóri mannanna, sem á bátnum voru, við vinnu á landi, svo eg hugsa mér að nota mér þann myndugleika og segi mjög ákveðinn: ,,E£ þið ekki viljið gera þetta, að setja hátinn yfir Eiðið, þá krefst eg þess að þið hleypið mér á land hér; svo ráðið þið, hvað þið gerið, en með mínu le.vfi farið þið ekki fram fyrir Nesið“. Þetta hreif, þeir sögðust ekki geta verið að því að slíta félagsskap við mig. Við stefndum svo á Eiðið, báturinn er dreginn yfir í einum kipp og svo haldið inn víkina, en er þangað er komið, er eiiis og komið sé á stöðuvatn. Er við komum nokkuð inn á víkina, er komið svo mikið rok, að sjóinn skefur yfir hátinn. Ef við * hefðum farið fram fyrir Nesið, hefðum við átt að vera að fara fyrir það, er hann hvesti ti'l fulls. Þá viðurkendu félag- ar mínir, að gott hefði verið að við hefðum farið þessa leið, 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.