Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 37
MORGUNN 163 f'ö&ur aníns og okkar. Nokkrum sinnmn fanst mér eg finna nálægð föðnr míns, og fanst sem hann vildi kjálpa mér f vandamálum búskaparins. Var það einkum á sumrin, að mig langaði til að hann væri komitm með ráð sín, því að hann var mjög góður að sjá út- veður. Var oft, þótt mér sýndist helzt útlit fyrir húðarrigningu, að þá sagði hann okkur að íara að breiða hey, og brást þá sjaldan að þerrir yrði. Mér fanst eg oft njóta þessara hæfileika hans, eftir að hainn var dáinn. Einn vetur nálægt tveimur árum eftir að faðir minn dievr, er það síðari hluta vetrar að snjókoma er mikil og talsverð harðindi. Voru margir hræddir um heykneppu og þar á meðal vorum við. Leitaði eg þá ráða Gu'ðm. Val- geirs, og kom okkur saman um, að bezt myndi að fá korn- raat handa kúm og hestum, svo hægt væri að minka hey- gjöfina. Er svo þetta rætt frekar við móður mína, og verð- ur það fasfc ákveðið. En nokkru áður en þetta átti að fram- kvæmast, dreymir mig draum þann, er hér fer á eftirr Draumurinn um heyið. Eg þóttist staddur úti við og fara ofan í kúa-heygarð- inn. Eg man, að það er talsvert eftir af vetrinum, en í garðinum er ekki eftir nema lítill töðukleggi. Eg er að hugsa um, að ekki muni verða mögulegt að láta þetta end- ast til vors. f þessum svifum kemur faðir minn. Eg man ekki í svefninum að hann er dáinn, en man það, að hann hefir ekki verið heima, eða eins og hann komi sem gestur. Eftir að við höfum heilsast, fer eg að tala við hann um beyið, hve hér sé lítið eftir o. s. frv. „En nú ætla eg að fara í kaupstaðinn, og sækja ikom og mél til þess að gefa kúnum og hestunum, svo hægt verði að minka hey- gjöfina“. „Heldurðu að þú þurfir þess“, segir pabbi. „Það er svo dýrt fyrir ykkur, og þetta verður nóg“. Síðustu orð- in sagði hann með ákveðinni áherzlu, eins og hann væri viss um það, sem hann segði. Eftir þetta hvarf hann mér, og eg vaknaði. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.