Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 111

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 111
MOEGUNN 237 Tiicfni tn rnnn- Ujins og menn sjá, er frásögn blaðsins ekki söknn. sem greinilegust. Hvernig gerðist þessi bar- átta, sem sagt er, a8 Lees liafi háð? Hvernig gerði veran, sú er sagt er að komið hafi honum til hjálpar, vart við sig? Hvernig gátu menn vitað, að hún væri mjög göfugur andi? Þessum spurningum er eldri svarað með frásögn blaðsins. Að hinu leytinu viröist blaSið taka það afdráttarlaust trúanlegt, aö Lees hafi læknað stúlkuna, og að hann hafi alls læknað 74 geðveika menn. Bngum blööum er um það að fletta, að ýmsir miklir vit- menn eru þess fulltrúa, að sumar tegundir geðveiki megi lækna með andlegum áhrifum. Einn þeirra manna var prófessor Hyslop — ekki trúgjarnari maður en hann var. Hann vítti mjög sinnuleysi manna í þessu efni, og að ekki skyldi vera unt að hafa saman peninga til þess að gera úrslita-tilraunir um slíkt mál. Og þegar alment fréttahlaö, sem ætti að hafa nokkur skilyrði til þess að vita sannleikann, fullyröir, að einn maður hafi læknað 74 brjálaða menn meö andlegum áhrifum, þá virðist að minsta kosti vera fult tilefni til þess að for- vitnast um slíkar lælmingar — eða öllu heldur furðulegt og vítavert tómlæti að leggjast slíka rannsókn undir liöfuð. Lcc* «g vikn.riii Enskt tímarit, „International Psyehie Gaz- drotnins. ette“, flytur nokkura vitneskju um þennan Bobert James Lees, sem á að hafa læknað geðveiku mennina — vitneskju, sem meðal annars bendir á, að spíritisminn muni hafa smeygt sér inn á Englandi víöar en haft hefir verið í hámæli. Þar er sagt svo frá: „Hr. Lees hefir verið miðill, og farið í sambandsástand, síðan 1863. Eina tilsögnin, sem hann fékk, var í skóla sem kona ein liélt, og hennar naut hann þrjár vikur. Þegar hann var sex ára gamall, fór liann að vinna, og liann fékk að vita, hvað fátæktin var. Þegar hann var 13 ára gamall, settist hann, ásamt foreldrum sínum og hróður, við borð, til þess að reyna að fá borðið til að hreyfast. Eftir að borðið var farið að lireyf- ast og nokkur skeyti höfðu komið, varð Jimmy — svo var-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.