Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 107
MORGUNN 233 'betri né vitrari. í sumum efnum hafa þeir orðið fávísari. og til eru þœr breytingar, er kristhitökú þessara manna eru sam- fara, sem eru blátt áfram hrvllilegar. Vér ÍTirðum oss ekki svo mjög á því, að þeir Einurfiiii. .... menn, sem bera kristniboð mest fyrir brjósti, láti slíkar raddir eins og vind um eyrun þjóta. Það er mönn- um svo eiginlegt að skella skolleyrum við því, sem ríður bág við skoðanir þeirra, ekki sízt ef þær hafa orðið að kappsmáli. Á öðru furðar oss meira. Það er sú einurð vestrænu þjóð- anna að gera út, um þessar mundir, menn í aðrar beimsálf- ur, tii þess að kenna mönnum þar, hverju þeir eigi að trúa og hvernig þeir eigi að breyta. Mentaþjóðirnar utan bins kristna heims eru ekki svo fáfróðar, að þeim sé ókunnugt um það, að vestrænu þjóðirnar bafa nú um noklmrt skeið fram- ar öðru einkent sig með því að virða að vettugi undirstöðu- atriði allra binna æðri trúarbragða veraldarinnar. Trúað gæt- um vér því, að þeir séu ekki fáir, som finnist alt trtiboð krist- inna þjóða, út fyrir svið sjálfra þeirra, vera nokkuð ósvífni- kent. Saiinleikurinii f ötfrum trflorbrðgVu n» Sngum blöðum þarf um það að fletta, að þeir menn eru margir, sem finst árangurinn af kristniboðinu í hinum ókristnu stórlöndum Austurálfu afarlítill, svo að í raun og veru séu menn sama sem ekkert komnir í áttina til þess að kristna þjóðirnar þar. Með það í huga áttum vér fyrir nokkurum árum tal við amerísk- an lækni, hákristinn mann, sem var við kristniboðsstöð í Kína. Vér spurðum hann, bvort bann gæti hugáað sér, að Kínverj- ar yrðu nokkurn tíma kristin þjóð. Hann kannaðist við það hroinskilnislega, að liann héldi ekki, að ]>að gæti orðíð með sama liætti og alment velrti fyrir Vesturlandamönnum. Senni- lega hefir einn af lærdóms- og kennimönnum ensku biskupa- kirkjunnár, Dr. Butterwortb, hitt á þungamiðju þess máls í erindi, sem hann flutti nýlega í Englandi. Efnið var það, livort kristindómurinn mundi verða alheims-trúarbrögð. Hann hjóst við, að svo mundi fara. En ekki með guðfræði neinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.