Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 109

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 109
MORGUNN 235 enn örSugra að gera sér í hugarlund, a55 niennirnir lifi eftir- dauSann og geti gert, vart við sig. Aiþjð«ai>ine -Vnnað alþjóðaþing sálarrannsóknamanna var nAiarrannsöknn- háð í Yarsjá, iiöfuðborg Póllands, í sumar. Prófessor Haraldur Níelsson sótti þingið sem fulltrúi frá Sálarrannsóknafélagi tslands, og flutti þar erindi um ókyrleika-fyrirbrigði, sem gerðust um tíma á fundum Tilraunafélagsins og utan þeirra. Brindið vakti hina mestu athygli, og ágrip af því var prentað í enska tímaritinu Light, tafarlaust, þegar ritstjórinn náði í þaS. Alt, verður erindiö prentaS í skýrslu þingsins, sem gefin verður út svo fljótt, sem kostur veröur á. Morgunn vonar að geta flutt ná- kvæmari vitneskju um þingið í næsta hefti. „HeiBist íatt Af sérstökum atvikum hefir Morgni láðst, nnfn“. þangað til nú, að benda á litla en yndislega fallega bók: „Helgist þitt nafn“, söngvar andlegs efnis, eftir Vald. V. Snœvarr. Þetta éru 20 söngvar eða sálmar, og voru gefnir út í fyrra af Bókavcrslun Sigf. Eymundssonar. Hér ev sýnilega komið fram nýtt sJcáld, sem hefir óvenjulega mikla gáfu til sálmakveðskapar. Einn sálmurinn hefir gagntekið oss mest, sá 18. í röðinni: „Þú, Kristur, ástvin alls, sem lifir.“ og vér getum tæplega hugsað oss, að liann glatist nokkuru tima úr íslenzkum bókmentum. En annars er ekki auðvelt að segja, livað er fallegast í þessu litla kveri, því að snildarbragur er á því öllu. Leiðinlegt ev það, að bagalegar prentvilluv hafa skotist inn í )>að. ÁhuKi A imdieis- leynir sér ('kki, að áhugi á andlegmn um in-kninKiim. ljckningum fer vaxandi á Englandi. Biskup- inn í Lundúnum heldur því fram, að prestar eigi að geta, læknað með því aS leggja hendur yfir sjúka menn; þessi mátt- ur liafi kirkjunni verið gefinn í öndverðu, og liann muni aldrei hafa veri'ö af henni tekinn — ef hún fáist að eins til að nota hann. En áreiöanlega eru það einkum spíritistar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.