Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 88
214 MORGUNN að skila til draummannsins, að iiún bæði hann að senda sér leiðbeinandi orð. Snemma næsta morgun var Maríu vitjað Var him þá enn með jurt í lófanum, óiitsprungna, ekki ólíka hin- um aö gerð, en talsvert stærri. Víða sáust á lienni gullkorn, en þó minna en á þeirri næstu á undan. Draum sinn sagði María á þessa leið: ,,Mér þótti eg vera að rangla hér úti við, grátandi út af eymd minni. Mig langaði svo sárt að vera eins og hitt fólkið, glöð og róleg, en ekki svona druslu- leg og ljót og ill. Þá kom hann til mín, svo bjartur og friðandi. Eg sagði honum, hvað að mér gengi, og bað hann að bjálpa mér. Þá nefndi hann mér 5 númer í sálmabókinni og sagði, að eg skyldi lesa þá sálma grandgæfilega. Enn sagði liann mér að færa Helgu 2 númer frá sér. Eg var hrædd um, að eg gleymdi svona mörgum númerum, en hann sagði, að það skyldi ekki verða. Eg var líka hrædd um, að fólkið tryði mér ekki. Þá fékk hann mér jurtina og sagði, að eg skyldi gæta hennar vel, og sýna liana til sannindamerkja.“ Um morguninn mundi María öll númerin 7 : Nr. 580, 579, 332, 333, 334, 513, 514. Tvö þau síðustu voru Ilelgu send. Næstu nótt dreymir Maríu, að hún er enn stödd við hlið hins mikla skrúðgarðs, og sér hvítklædda fólkið við störf og gleðina skína úr hverju andliti. Þá segir hún, að sér hafi runniö til rifja breytingin, sem á sér væri orðin. Einu sinni hefði hún þó veriS svona glöð eins og þetta fólk, en nú væri sorgin og syndasektin sezt að í huga sínum, og ástand sitt líkast því, að hún væri stödd í flæðiskeri umflotnu af úfn- um sjó og hvergi sæi t.il lands — þetta ástand að vera öðrum til byrðar og leiðinda, geta ekki stjórnað sjálfri sér, vera fallin frá guði, „því ekki fellur guð frá neinum.“ Alt í einu, segir hún, sér fljúgi í hug lampinn heima. Hún liafði komið óvart við hann og brotið, en það var eini lampinn, og þetta var á aðfangadag jóla. Pabbi hennar kom að í þessu og ætlaði að flengja hana. Hannes fóstbróðir hennar fleygir þá frá sér bókinni, sem hann var að lesa í, og stekkur á fætur og biður svo ákaft að refsa henni ekki, því að hún hafi ekki getað að þessu gert. Nú hugkvæmdist henni, að þar sem guð sé sva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.