Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 7
„Morgunn“ XV ára. Erintíi ilutt i S. R. F. í. 30. janúar 1935. Eitir sira Jón Auöuns. Kæru félagssystkini! Það var fyrir all-Iöngu, að þessi 'klausa stóð í einu íslenzku trúmálablaði: »Þótt aðkomnar ^andastefnur, svo sem aldamótaguðfræðin, andatrú1) og guðspeki séu ekki jafq-háværar nú og þær voru fyrir 10— 15 árum, fer því fjarri, að áhrif þeirra séu horfin, segja ýmsir. Þorri þess fólks, sem gekk þeim á hönd, hefir að vísu komist að raun um, að þessar stefnur lofuðu meiru en þær gátu efnt, en við þau vonbrigði hefir sett að fólki kaldlynt trúmálakæruleysi, blandað hjátrú og hugarórum«. Bjarmi XXVII. 1—2. Eg ætla ekki að svara þessum ákúrum í kvöld nema að litlu leyti; í sambandi við þessar fullyrðingar blaðsins, um loforð og efndir, gat eg þess við forseta þessa félags, að mér virtist sem tímarit það, sem hann stýrir, »Morg- unn«, hefði fyllilega efnt þau loforð, sem það gaf mönnum óbeinlínls, er það hóf göngu sína, og að ef hann vantaði 'einhverntíma fundarefni hér í félaginu, skyldi það vera mér ánægja að svara ásökun trúmálablaðsins, hvað »Morg- unn« snerti, með því að rifja upp fyrir félagsmönnum það helzta af því, sem hann hefði flutt þjóðinni. Þetta loforð ætla eg að reyna að efna í kvöld. Eg hafði gert ráð fyrir að flytja þetta erindi á nóv- emberfundinum, sem haldinn var fáum dögum fyrir 75. afmælisdag ritstjórans og flétta inn í það afmælisóskir til hans. Mig langaði til að minnast þess geysilega þýðingar- mikla starfs, sem hann hefir unnið fyrir oss og þjóðina J) Leturbreyting höf. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.