Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 130

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 130
124 M0R6UNN hlýtur að haía dáið án þess að hafa haft þrautir nokkurt augnablik. En hver vill segja dóttur hans þetta? Eg get það ekki!« Þá hvarf sýnin og eg varð þess vör, að eg sat enn við opinn gluggann. Eg kveikti á lampa og fór að svefn- herbergi föður míns, lauk hurðinni upp hægt og hlustaði. Eg heyrði þennan djúpa, reglulega andardrátt, sem bendir á væran svefn. Eg fór inn í herbergið og læddist að rúm- inu. Eg kraup þar niður og bað þess innilega, að eg þyrfti ekki að missa föður minn. En mér var jafn-þungt, þegar eg fór út úr herberginu, eins og þegar eg kom inn í það; svo sterk var sannfæring min um það, að það mundi bráð- lega gerast, sem fyrir mig hafði borið í sýninni. Eg fór ekki í rúmið þessa nótt, því að hinn megni ótti, sem hafði gagntekið mig, girti fyrir það, að mér væri unt að sofna; en eg heilsaði föður mínum brosandi við morgunverðarborðið, því að eg var staðráðin í því, að enginn skuggi af ótta mínum og örvænting skyldi falla á hann. Og hann var jafnglaður, Ijúfur, ástúðlegur og við- kunnanlegur eins og hann hafði ávalt verið. Hann fór út úr húsinu klukkan tvö síðdegis þann dag, ætlaði að ganga eitthvað, og sagði mér, að hann mundi koma aftur klukkan fjögur og drekka te með mér. Áður en hann fór kysti hann mig ástúðlega, eins og hann gerði æfinlega, þegar hann skildi við mig, þó að ekki væri nema um stutta stund að tefla; en eg fann það, að eg mundi aldrei framar fá koss frá þessum ástkæru vörum. Eg fór inn í herbergið mitt og beið þar eftir því reiðarslagi, sem eg vissi að bráðlega var væntanlegt. Um klukkan 3l/2 kom þjónn skyndilega inn og spurði mig, hvort eg vissi, hvar »húsbóndinn« væri. Litlu síðar lagði hinn þjónninn fyrir mig sömu spurninguna. Þá kom inn hesthúsvörður vinar okkar í herliðinu; hann var með áhyggjusvip og spurði mig, hvort »húsbóndinn« væri kom- inn inn, og bætti því við, að kapteinninn vildi finna hann. Eg var sannfærð um, að það, sem fyrir mig hafði bor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.