Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 113
M0K6UNN 107 er eitt af ætlunarverkum jarðneskra manna að finna lög- málin. Ef brotið er gegn lögmálum tilverunnar, annaðhvort af vanþekkingu eða gáleysi eða þvermóðsku, þá kemur það niður á oss sem böl í ýmsum myndum. Sambýli mann- anna hér á jörðunni er svo náið, að ef einn brýtur gegn lögmálunum, kemur það venjulega niður á fleirum en hon- um, stundum ótölulegum fjölda manna. „ , Er þá nokkur forsjón til? Spíritistar hafa Hvað er þa ,,,,,, . , , , . um forsjónina? sterka tru a henm sumir bregða þeun um, eins og áður er vikið að, að þeir hafi hana bjánalega mikla. Forsjónin er í þeirra augum fólgin í því framar öllu öðru, að tilverunni eru sett lögmál, sem mönn- unum eru fyrir beztu á þroskabraut þeirra. En hún nær líka til einstaklinganna, eftir því sem spiritistar lita á, enda er þvi stöðugt að þeim haldið af hinni mestu festu í skeyt- unum frá öðrum heimi. Vitsmunaöfl þar eru þess ávalt al- búin að hjálpa mönnunum, ef þau geta það. .... En þessi hjálp er lögmálsbundin, eins og málsbundin annað 1 tilverunm. Ver þekkjum ekki þau lögmál, nema að örlitlu leyti, og svo virð- ist, sem þær vitsmunaverur, sem mennirnir hafa náð nokk- uru stöðugu sambandi við, séu mjög ófróðar um þau. Eg hygg> að Það sé eitt af ætlunarverkum mannanna í báð- um heimunum, að rannsaka þau til hlítar. En svo virðist, sem það sé eitt af skilyrðunum fyrir því, að unt sé að láta hjálpina í té, að hennar sé leitað. Það þarf að vera samstarf beggja megin landamæranna. »Leitið, og þér munuð finna«, var sagt fyrir 1900 árum. Oss hefir aldrei verið lofað því, að vér skulum finna neitt dýrmætt, ef vér leitum þess ekki. Önnur ummæli koma mér til hug- ar í þessu sambandi, sem virðast benda á það, að það sé ekki stærilætið og sjálfbyrgingsskapurinn, sem greiði fyrir hjálpinni — ummælin um það, að hver sem ekki taki við guðsríki eins og barn, muni aldrei þangað koma. Mér finst þetta muni vera nokkur bending um það, hvers eðlis þetta lögmál muni vera. Og í sömu átt virðast mér stefna um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.