Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 skeytum sínum í gegn«. Próf. James Hyslop segir frá skeyti, sem sent var óvart og átti ekki erindi til neins fundarmanna, heldur fjarstaddrar konu. Framliðinn maður þessarar konu var staddur á fundinum og próf. Hyslop skýrir mistökin svo, að undirvitund miðilsins muni hafa dregist að þessum manni, og að án vilja hans eða vitundar muni hugsanir hans um jarð- neska konu hans hafa borist inn í undirvitund miðilsins og þaðan til fundarmanna, sem ósjálfráð skrift, því að i gegn- um undirvitund miðlanna verði öll skeyti að berast. Þá getur »Morgunn« um eina af bókum enska prestsins C. Drayton Thomas, þar sem framliðinn faðir hans segir honum frá sínum miklu örðugleikum í sambandinu og hvernig minni sitt klofni og vitundin þrengist mjög, er hann tekur stjórn á miðlinum. Og enn lýsir ritstjórinn í merkilegri grein sinni »Sálarrannsóknir vorra tíma og annað líf«, því sem rannsóknarmenn telja sig nú vita sannast og réttast um það rnikla vandamál, hvernig skeytin berast til okkar. Hann segir þar, að oft virðist svo sem skeytin komi ekki beint til miðilsins frá þeim, sem sendi þau, heldur í gegnum milliliði, einn eða fleiri og í því atriði einu sé fólgin hætta við það að eitthvað verði misskiiið og skakt með farið. Því mest verði skeytin að komast í gegn um miðilinn sjálfan; vér vitum ekki hve miklir örðugleikarnir oft kunni að vera á því að þau komist það rétt, einkum þar sem aðferðin virðist oft vera sú, sérstaldega ineð ritmiðla, að skeytin séu ekki orðuð beint í ósýnilegum heimi, heldur látið við það sitja að koma hugsununum inn í miðilinn. Það sé vitanlega mjög misjafnt, hve hæfir miðlarnir séu til þess að verða með þessum hætti að hreinum hugsana- farvegum. Þá virðist það ekki síður misjafnt, hve hæfir hinir framliðnu séu til þesss að koma skeytunum í gegn. Stundum hafi því beinlínis verið haldið fram að til þess Þurfi að einhverju leyti samsvarandi hæfileika eins og uiiðlarnir hafa hér á jörð. Við þetta bætist að framliðnu uiennirnir virðist oft, líklega æfinlega, komast í eitthvert ovenjulegt ástand, þegar þeir koma í samband og ekki 2 L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.