Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 125

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 125
MORGUNN 119 Karlmaðurinn var skeggjaður og hár hans var langt •og féll niður á herðarnar; bæði skeggið og hárið var með rauðlitum blæ. Andlitsdrættirnir líktust mjög hinum venju- legu myndum af frelsaranum. En á flestum þeim mynd- um er hrygðarsvipurinn yfirgnæfandi; þar á móti var á andlitinu, sem eg sá, langtum meiri fögnuður en eg hefi séð á nokkuru mannsandliti. Og samt var eitthvað við andlitið, sem lýsti óendanlegrí meðaumkun. Andlitið á konunni var ávalt, mjög fagurt og Ijómaði af kærleik og blíðu. Það var þetta, sem þrýsti sér fastar inn í mig en fríðleikurinn. Verurnar smáhurfu mér sjónum og aítur var dimt í herberginu. Mér fanst þessi sýn boða það, að eg ætti bráð- lega að deyja. Eina klukkustund eða lengur skálmaði eg fram og aftur um gólfið með hjartslætti, og reyndi að sætta mig við þetta, sem eg hélt að væri óumflýjanlegt, en gat það ekki. Þá varð eg rólegri og fór upp í rúmið aftur. En ekki gat eg sofið, því að eg var hrædd um, að eg mundi ekki lifa það að sjá ljós næsta dags. Þrjá eða fjóra daga hafði eg engan frið fyrir þessum ótta um það að eg mundi vera feig. Mjög kær vinkona min, yndisleg, gömul skozk frú, sem öllum þótti vænt um •og allir báru traust til, tók eftir því að eg var með á- hyggjusvip og spurði mig hvað gengi að mér. Eg sagði henni frá því, sem eg hafði séð og eg væri hrædd um •að það boðaði andlát mitt. »Vertu óhrædd, góða mín. Þú varst ekki látin sjá þetta til þess að boða þér að þú eigir að fara að deyja. Þú hefir það sem kallað er sálrænar gáfur, og margt mun þér verða sýnt, sem aðrir geta ekki séð«. Hún sagði mér, að hún hefði sjálf séð margar sýnir, og að frelsarinn hefði líka birzt sér. »Þeirra er vel gætt, sem guð gætir«, sagði hún, »og þú þarft ekkert að óttast«. Enn bætti hún við. »Eg ræð þér til þess að segja þetta engum. Geymdu það eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.