Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 54
48 MOEGUNN Eg hefi fyrir nokkuru heyrt eina þess háttar sögu, og virtist af því, er þar gerðist, sem ekki myndi holt að etja >kappi við krafta þá, er þar gerðu vart við sig, en ýmis- -legt veldur því, að ekki er unt að skýra frá henni að svo 'komnu. Af því að eg á allmikið ósagt, þá sé eg mér ekki fært að dvelja lengur við hugleiðingar um þessi efni, en held nú aftur frá Ástralíu og bregð mér vestur á bóginn, yfir til Afríku, og staðnæmist um hríð í Algier, og litast •um meðal Arabanna. Frásögur þessar hefi eg tekið úr víðlesnu ensku tíma- >riti, sem vandar mjög til vals á efni því, er það býður lesendum sínum, leggur sérstaka áherzlu á að tryggja það, að frösögur þær, er það birtir, séu sannar og ábyggilegar. Síðan eg varð áskrifandi að þessu tímariti, hefir það •einu sinni komið fyrir, að ritstjórinn hefir beðið lesendur •þess afsökunar á því, að hafa birt sögu eina, er hann hefði síðar fengið vitneskju um, að ekki væri áreiðanleg. Fyrir sannleiksgildi þessara frásagna virðast ennfremur íiggja svo sterkar sannanir, að yfir höfuð virðist ekki unt að vefengja, að atvik þau, er þær herma frá, hafi í raun og veru gerst. Sum þessara fyrirbrigða hafa gerst í viður- vist margra sjónarvotta undir vandlegri athugun, og eitt þeirra er þess eðlis, að lögreglan í París er kvödd til að- rstoðar. Skýrslur um þau eru geymd í skjalasöfnum frönsku stjórnarvaldanna í Algier, og nöfn ýmissa franskra em- bættismanna og hershöfðingja eru nefnd af sögumanni, er vottað hafa veruleika þeirra með undirskrift sinni, inanna, er einnig voru sjónarvottar að sumum þeirra, ásamt þeim, er frá þeim segir. sem var þá, er þetta gerðist, undirfor- ingi í herliði Frakka þar, A. L. Martin að nafni. Þar ger- ast þeir atburðir, er eg ætla nú að segja frá samkvæmt frásögn hans. Eg læt hann sjálfan hafa orðið. »Einu sinni lá eg fyrir dauðanum suður á Sahara, .hafði fengið ákafa hitasótt, og ekki var útlit fyrir annað ■en hver stundin væri mín síðasta. Engum ykkar dettur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.