Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 117

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 117
MOKGUNN 111 sóknir og hafa öðlast sannfæringu um, að samband við annan heim sé fáanlegt — að þær komi í þjónustu kær- leikans og sannleikans. Þær koma til þess að auka skiln- ing vorn á tilverunni. Þær koma til þess að efla trú vora á föður vorn á himnum og engla hans. Þær koma til þess að sanna tilveru annars heims. Þær koma til þess að gera oss skiljanlegt, hvernig honum sé háttað. Þær koma til þess að auka trú hinna trúarveilu, styrkja þá, sem veikir eru, lækna þá, sem sjúkir eru, hugga þá, sem scrgbitnir eru. Þær koma til þess að boða efnið í engla-lofsöngnum forna: »Dýrð sé guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á«. Það má deila um það, hve vel þeim hafi enn tekist að reka þetta er- indi, enda veit enginn, á því þekkingarstigi, sem vér nú stöndum á, hverjir erfiðleikar kunna á því að vera að koma nokkurum boðskap frá einu tilverustigi til annars. En um hitt verður naumast deilt af nokkurri sanngirni eða þekkingu, að þetta sé erindið. Og eg get ekki vel hugs- að mér, að það sé læging nokkurri veru að vera falið að reka það. Mér hefir alt af verið það ráðgáta, hvernig Raðgata. -i íj ^ s , , . a þvi stendur, að sumir menn hafa ein- hverja óbeit á því að hugsa sér framliðna vini þeirra og vandamenn koma aftur til jarðarinnar og leita sambands við þá menn, sem hér eru. Kristinn heimur hefir trúað því um nærfelt 19 aldir, að vera, sem er öllum mönnum æðri, hafi komið hingað til þess að dveljast hér í jarðneskum líkama. Því hefir sömnleiðis verið trúað, að sú vera hafi komið aftur úr öðrum heimi og verið með vinum sinum alt af öðru hvoru 40 daga. Enn fremur hefir verið trúað þvi fyrirheiti Jesú, að hvar sem 2 eða 3 séu saman komn- ir í hans nafni, þar skuli hann verða mitt á meðal þeirra. Af þessu verður ekki ráðið, að hann, sem kristinn heimur hefir alt af dýrkað og treyst á, hafi talið það neina læg- ing fyrir verur úr öðrum heimi að vitja vor mannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.