Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 18
12 MORGUNN um, komst þangað og sá strax miðilinn, mann hennar og konu, sem hún þekti ekki, aðra sá hún ekki en fann að fleiri voru þar fyrir. Hún reyndi lítillega að gera vart við sig með snertingum og stefndi síðan að lúðrinum, sem margir framliðnir voru að reyna að tala i gegnum. Um- sjónarmaðurinn benti henni að fara burt og sagði: »Þú ert jarðnesk!« Hún skýrði honum frá, hvers vegna hún væri komin, þá lét hann henni eftir lúðurinn, en lét hana tala inn í víðara endann, gagnstætt við þá framliðnu og hún mælti: »Eg er hér. Þetta er frú Vlasek. Það er mjög heitt þar sem eg er. Eg er enn í Arizona«. Síðan hvarf hún til likama síns og vaknaði. Frú Vlasek skrifaði niður það sem hún mundi, þegar hún vaknaði og var það samhljóða því sem fólkið á fund- inum varð vart við. Miðillinn sá hana með skygni sinni, maður miðilsins fann snerting hennar, en það skemtilegasta var að kona ein skygn, sem á fundinum var, sá hana og varð dauðhrædd, hún vissi ekkert um að tilraunin ætti að fara fram og hélt að frú Vlasek væri dáin og hefði orðið fyrir járnbrautarslysi. Kvöldið eftir átti hún að reyna að líkama sig hjá líkamningamiðli. Hún lagðist fyrir í járnbrautarklefa sínum, fór úr likamanum og stefndi á fundarstaðinn. Það er ekki tími til að fara nánar út í þá stórmerkilegu frásögn í kvöld; mörg ykkar kannist líka vel við hana. Eftir mestu kynja- æfintýri með hinum framliðnu, sem komriir voru til að reyna að líkama sig, og stjórnendunum, tókst frú Vlasek að líkama sig, svo að hún varð fundarmönnum bæði sýni- leg og þekkjanleg og auk þess gat hún talað til þeirra, gefið sig til kynna og mint þá á að gá vel að, hvað klukk- an væri. Fundarfólkinu varð það svo mikill fögnuður, hversu vel tilraunin tókst, að það sendi henni símskeyti strax, í þakkarskyni. Síðan eg fór að hugsa nokkuð verulega um sálræn efni, hefir mér ekki dulist hve geysilega merkilegar sál- farirnar eru, en þessar tilraunir frú Vlasek og félaga henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.