Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 49

Morgunn - 01.06.1935, Side 49
MORGUNN 43 samræðum. Eg gekk því til þeirra til að forvitnast um, hvað væri á seyði. »Hvað hefir komið fyrir?« spurði eg. Svo hafði viljað til, er sonur vinar míns var á heim- leið úr skólanum, að hann hafði gengið helzt til nærri hestum nokkrum, er höfðu verið tjóðraðir við girðingu þar rétt hjá. Einn hesturinn hafði alt í einu gengið örlítið aftur- ábak og þvinæst slegið afturundan sér og slegið hann i höfuðið. Hann var borinn heim meðvitundarlaus. Læknir- inn sagði hann hafa fengið heilahristing og taldi líf hans i hættu. Eg flýtti mér heim. Mér er ógleymanleg hjartasorgin í svip vinar míns, þó að hann reyndi að sýnast rólegur vegna konu sinnar. Eg tók hann afsíðis og ætlaði að reyna að fá hann til að tala um önnur efni, en hann virtist ekki geta fest hugann við neitt. Alt í einu leit hann á mig og sagði: »Eg er nú sann- færður um, að alt er þetta dumbrauða steininum að kenna«. »Hvað ertu að segja?« mælti eg. Og samstundis flugu mér í hug sögurnar áðurnefndu. Eg reyndi eigi að síður til þess að fá vin minn ofan af þessu og leiddi honum fyrir sjónir, hvílík heimska það væri að ætla dauðan hlut valdan að þessu. En það var árangurslaust. »Eg veit, að þetta er töfrasteinn«, mælti hann. »Þar sem aðeins ein beinagrind var í dysinni, þá er auðsætt, að hér er um að ræða dys einhvers af töframönnum þeirra, og eg verð að homa honum undir eins á sinn stað«. Eg skal geta þess, að í þorpinu var einn Ástralíu- negri. Hann var eini lifandi afkomandi ættar einnar, sem «inu sinni hafði ráðið lögum og lofum á þessum slóðum; hann var ágætur hestamaður, en næði hann í áfengi, var bann hreinasti vandræðagripur. Við tókum nú það til bragðs að reyna að leita hann uppi og vita, hvort hann gæti sagt okkur nokkuð, er styrkti grun vinar míns, er tnér virtist þó fjarstæða ein. Eftir nokkra leit fundum við hann steinsofandi í veitingahússgarðinum. Okkur tókst að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.