Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 87
MORGUNN
81
B r ú i n.
Já, yfir djúpið mikla skal byggja trausta brú,
og blessun fylgi þeim, er starfið inna.
Við stöndum hérna megin með ueika uon og trú
og uilja til að þekkja lífssuið hinna.
En það er stærsta málið, að brúin uerði bygð,
að birtan megi sigra myrkrið kalda.
Og ef uið þroskum kraftinn, er okkur lausnin trygð,
sem alheimsgœfu lífinu má ualda.
Hið sœrða, hrjáða mannkyn ei sofa lengur má,
né sitja auðum höndum, — timinn líður.
Þui hinumegin uakir ’in helga djúpa þrá,
og hendur samstarfs réttir fram — og býður.
Að uita þessar hendur, og hlusta á skilaboð,
en huersu fáir okkar megin skilja.
Þó allir geti fengið að sjá þau sólarroð,
er suona þungt að fá þá til að uilja.
Þið fyrirgefið uinir, að heimsins kalda háð
uill hindra starfið, — þá sem merkið bera,
að öld er moldu bundin og óuisst hennar ráð,
þuí efans börn þau uita ei huað þau gera.
En yfir djúpið mikla skal byggja trausta brú,
og blessun fylgir þeim, er starfið inna.
Þó liði margar aldir að fólkið taki trú,
þá tekst að lokum mannkynið að uinna.
Björn Haraldsson.
6