Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 30
24 MORGUNN um landsins, mesta merkismann, vel lærðan, orðlagðan fyrir góðvild og samvizkusemi. Hann sagði mér nokkuð af reynslu sinni og örðugleikum, og mér þótti mikils um vert. Meðal annars sagði hann mér frá því, að um eitt skeið hefðu sóknarmenn hans hætt að koma til kirkju. Prófastur hafði kappsamlega lesið nýrri tima guðfræðirit og var vel að sér í hinni svonefndu nýju guðfræði. Hann fór að snúa prédikunum sínum upp í fræðslu um hinar nýju kenningar og rannsóknir þær, sem þær væru reistar á. Nú fór fólkið að koma og kirkjan varð ágætlega vel sótt. Eftir nokkum tíma fór prófastur að fá samvizkubit út af þessu Honum fanst hann mundi ekki vera prestur safnaðarins til þess að' flytja mönnum þennan fróðleik. Þessi boðskapur væri ekki nógu mikið guðrækilegs eðlis, talaði ekki nægilega til trú- arhæfileikans og tilfinninganna. Svo hann skipti um prédik- unarefni, hætti þessari fræðslu, fór að prédika líkt og áð- ur og vandaði ræður sínar svo sem hann hafði vit á. Þá hætti fólkið aftur að koma. Af því að eg fann, hvað raann- inum var þetta mikið alvörumál og að þessi reynsla var honum þungbær, þá fann eg líka, að eg gat lalað við hanre hispurslaust og af fylstu einlægni, þó að eg sæi það vel, að það var nokkuð skoplegt, ef svo liti út, sem eg ætlaði að fara að kenna þessum merka og gáfaða kennimanni að semja ræður. Svo að eg vakti máls á því, að prédikanir hans virtust hafa verið of einhliða til þess að fullnægja hvorutveggja, löngun hans til þess að efla guðrækni fólks- ins og þrá safnaðarins eftir fróðleik og nýjum hugsunum. Prédikunarlistin mundi að miklu leyti fólgin í því, að láta þetta renna saman, nota fræðsluna til þess að efla þær kendir, sem prédikarinn teldi mikilvægastar. í þessu hefði snild síra Haralds Níelssonar aðallega verið fólgin, auk mælskunnar. Prófasturinn sagði, að þetta væri sér fyllilega Ijóst. En það væri sér ofurefli. Hann hefði enga æfingu fengið í þessa átt, og þetta gæti hann ekki. Og eg sá, að nú var verið að draga fortjaldið frá einni af tragedíum lífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.