Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 12

Morgunn - 01.06.1935, Side 12
6 MORGUNN gær í Suður-Afríku«. Þrem vikum síðar fékk Sir Edward bréf frá vini sínum. Þar var honum skýrt frá því, að bróð- ir hans — en hann var maðurinn, sem skrifað hafði bréf- ið, sem tilraunin var gerð með — hefði andast í Suður- Afríku daginn, sem nefndur var í ósjálfráðu skriftinni. Sir Edward fékk margar merkilegar sannanir síðar, en hann segir: »Þetta nægði mér«, og mér finst satt að segja að það fari að vonum. Hvernig er hægt að nota skálkaskjólið gamla um hugsanaflutning, til að skýra þetta atvik, sem engum var kunnugt um af menskum mönnum í allri Ev- rópu, þegar það skrifaðist hjá miðlinum? Þeir menn, margir, sem telja sig andstæðinga hinnar spíritistisku skýringar á dularfullum fyrirbrigðum, sem svo eru nefnd, eru bæði í tima og ótíma að hampa fjarhrifa- eða hugsanaflutningsskýringunni; sumir þeirra vita raunar ekkert, hvort þetta lífakkeri þeirra, hugsanaflutningurinn, gerist með vissu, þeir hafa fæstir haft svo mikið fyrir að afla sér sannana fyrir raunveruleik hans. Þeir, sem lesa og þekkja »Morgun«, hafa mjög góða afstöðu gagnvart þessari tegund manna, því að þeir vita af óyggjandi sönn- unum, að hugsanaflutningur milli lifandi manna á jörðunni gerist, en þeir vita einnig annað; þeir vita, að það er full- kominn ógerningur að skýra heilan sæg hinna sálrænu fyr- irbrigða með hugsanaflutningi, nema sú fullyrðing sé tekin gild, að hann fari raunverulega fram á milli manna I tveim veröldum. Eins og ykkur er kunnugt, heyra þessar sannanir til hinum hugrænu sönnunum, sem svo eru nefndar; erlendis deilir menn talsvert á um það, hvort hinar hlutrænu sann- anir, og þá sérstaklega likamningafyrirbrigðin, verði einnig notaðar til stuðnings hinni spíritistisku skýringu á fyrir- brigðunum. Sumir játa því, en aðrir neita, og eru jafnvel ýmsir frægir sálarrannsóknamenn í þeim flokki. í þessum efnum hefir »Morgunn« einnig farið mjög skynsamlega leið. Hann hefir bent lesendum sínum á, að náið samband sé milli þessara tveggja höfuðtegunda miðlafyrirbrigðanna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.