Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 74
68 MORGUNN á algerlega eðlilegan og vísindalegan hátt. Báðar halda þær því íram, að tilveran sje andlegs eðlis og að ósýni- legar vitsmunaverur standi að baki fyrirbrigðum náttúrunn- ar. Báðar halda þær því fram, að siðferðilegur og rjett- látur vilji sé að starfi í allri tilverunni, og að öllu sje nið- urraðað af algóðri vizku. Báðar halda því fram, að til sé það, sem nefnt hefir verið »forsjón«, — að yfir oss öllum sé vakað. Báðar halda því fram, að efnið sé ekki annað en hjúpur Andans, og því i raun réttri blekking. Sá, sem einu sinni hefir verið á miðilsfundi, þar sem líkamningar birtast, hlýtur, ef hann hugsar sig vel um, að eiga mjög hægt með að gera sjer grein fyrir þvi, sem stundum er nefnt »blekking efnisins«, (Materiens Blændværk« eða »Ma- teriens Illusion« er það nefnt á dönsku). Hann sér verur birtast, — koma fyrst í Ijós sem óskýra þoku, smáþéttast, taka á sig ákveðna lögun og svip, falla svo saman, leysast upp — hverfal A einni kvöldstund getur hann þannig lært merkilega lexíu um eðli alls efnis og hinn ó- hjákvæmilega dauðadóm, sem kveðinn var upp yfir því frá örófi alda, af því að það á að vera þjónn og verkfæri Andans, en ekki húsbóndi hans eða drottinn. Loks vil eg minnast eins, sem bæði guðspeki og spíritisma er sameig- inlegt, og er eitt af þeirra meginkostum. Á eg hjer við það, að báðar þessar stefnur veita mönnum merkilegt upp- eldi í sálrækt og sálfræði. Þ>ar segir frá alveg ákveðnum sálfræðislegum lögmálum, sem vér verðum að lúta, ef vér viljum eiga von á ákveðnum árangri af lífi voru og starfi. Hve oft hefir ekki guðspekin brýnt það fyrir oss, að bjart- sýni, vongleði og kærleikur séu skapandi kraftar, lyftandi öfl, er geti hafið oss til hæstu hæða. Spíritistinn veit, að einn einasti maður getur gert miðilsfund algjörlega ómögu- legan og árangurslausan með neikvæðu viðhorfi, — með andúð eða tortryggni. En þetta verður til þess, — eða ætti að verða til þess, — að guðspeki og spíritismi veita mönnum nýjan skilning á ýmsum kenningum Jesú Krists, t. d. þeirri riku áherslu, sem hann lagði á það, að þeir, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.