Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 112

Morgunn - 01.06.1935, Síða 112
106 M0R6UNN yfirlæti. Fyrsta skeytið kom simleiðis frá merkum og öldr- uðum kennimanni, meðan eg var að klæða mig morgun- inn eftir að eg flutti erindið. Eftir það hefir komið nokk- urs konar skæðadrífa af bréfum, öllum i sömu áttina — að þeim ógleymdum, sem hafa talað um þetta við mig augliti til auglitis. Engum þeirra, sem við mig hafa talað — að undanteknum þeim vini minum, sem eg hefi minst á hér að framan — né heldur neinum þeirra, sem hafa sent mér einhver skeyti, virðist hafa dulist það, að eg hafi með er- indinu verið að reyna að rétta kirkjunni bróður- og hjálp- arhönd. Og enginn þeirra hefir heldur litið svo á, sem eg hafi verið að fara með ýkjur um það, hve veik aðstaða kirkjunnar er nú með þjóð vorri. Til eru þeir menn, sem gera sér þá hug- Spiritisminn myn(j um forsjónartrú spíritista, að þeir forsjónartrúin. haldi’ að annar heimur sé alt af að 2ríPa fram í fyrir jarðneskum mönnum, svo að í raun og veru verði ekkert úr oss, sem á jörðunni eigum heima. Aðrir hafa komist að þeirri ályktun, að í raun og veru lami spíritisminn trúna á forsjón frá öðrum heimi. Á miðilsfundum sé Iagt kapp á að leggja öðrum heimi til sem bezt skilyröi til þess að hafa áhrif inn í þennan heim. Það sýnir sig að vera hinum mestu örðugleikum bundið. Hvernig geta menn þá hugsað sér, að um áhrif þaðan sé að tefla, þegar engin viðleitni sé við það að leggja til skilyrðin? Og svo sé vitanlega ástatt að öllum jafnaði í daglegu lífi. Hvorttveggja er mikill misskilningur. Ávalt hefir það valdið miklum örðugleik- Bolið. _ , c ■■ i ■ .* , ... um að samrýma forsjonartruna við bol mannanna. Það lendir svo oft á einstaklingunum, án þess að þeir hafi til þess unnið, og oft gengur svo illa að ráða bætur á því. Það er æfagömul trú, að það sé sent úr öðr- um, æðra heimi. Sumir hafa haldið, að það sé sent til refs- ingar fyrir misgjörðir mannanna. Aðrir hafa gert sér í hug- arlund, að það sé sent til að betra oss. Spíritistar trúa hvorugu. Þeir trúa því, að tilveran sé lögmálsbundin. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.