Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 47
MOEGUNN 41 kom heim til mín snemma morguns, en það kom örsjaldan fyrir, að hann færi að heiman á þessum tíma dags. »Hvað er að frétta?« spurði ég. »í gær fór eg út í eyjuna með reku og gróf upp dysina«. »Hvað fanstu?« spurði eg, »gullmola?« »Nei, ekkert svipað því. Þetta reyndist vera gömul villimannadys, en eg fann þar að eins eina beina- grind. Hún hlýtur að hafa verið af einhverjum höfðingja þeirra, því að eg þurfti að fara tvær ferðir á bílnum til að- koma draslinu heim. Komdu í kvöld og sjáðu gripina«. Eg brá mér þangað urn kvöldið. Hann hafði ekki farið erindisleysu. Fyrir utan sæg af vopnum og öðrum áhöld- um voru þarna allmargir töfrasteinar, er áströlsku anda- mennirnir nota við særingar sínar, og voru ýms merki krotuð á þá. En einn þeirra var ólikur öllum þeim, er eg hefi nokkru sinni séð. Hann var dumbrauður að lit, gljá- fægður og þakinn rúnum, mjög fagurlega dregnum, svo fegurri handbrögð hefi eg ekki séð eftir villimenn. Rún- irnar voru dregnar á báðar hliðar steinsins. »Þetta lítur út fyrir að vera hinn mesti dýrgripur«, sagði eg. »Já, hann er ólíkur öllum öðrum, sem eg á, og einstæður í sinni röð«, svaraði vinur minn. í tvo daga eða svo hitti eg ekki vin minn; hann hafði farið að heiman til að líta eftir fjárbúi sínu. En einu sinni, er eg var á heimleið frá vinnustofu minni, þá var alt í einu kallað á mig, og James kom í áttina til mín, en mér þótti það kynlegt, að hann var riðandi, en ekki í bifreið sinni. »Hvað hefiröu gert af bifreiðinni?« spurði eg. ^Minstu nú ekki á það«, svaraði hann, »hún brann til ösku í morgun, og það sem kynlegast er, hún var alls ekki í gangi og enginn hafði komið nálægt henni. Eg get ekki gert mér neina grein fyrir, hvernig þetta hefir getað viljað til, því að eg var úti við í morgun, og hefði óðara orðið var við, ef einhver hefði gert tilraun til þess að kveikja í henni«. En þetta virtist aðeins vera upphafið að hinum dular- fullu viðburðum, sem nú fóru að gerast á heimili hans. Næsta morgunn hitti eg hann aftur. Eg sá á svip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.