Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 27
MOKGUNN 21 hvers vegna. Hann sagði, að organistinn hefði ekki komið. Eg lét þess getið, að í minni æsku hefði ekkert orgel verið í kirkjum. Samt hefði verið messað. Þar sem svona margir hefðu komið til kirkju, hlyti að vera unt að syngja nokk- ura sálma orgellaust. Já, sagði prestur, en það vill enginn leggja út i það að svara prestinum. Mér fanst þetta í meira lagi inikill hégómi — að guðsþjónustan væri látin stranda á því, að enginn vildi tóna setningarnar »Og með þínum anda«, »Guði sé lof og dýrð fyrir sinn gleðilegan boðskap« og orðið »Amen«. Kristindómurinn hefði áreiðanlega orðið hægfara um heiminn, ef Jesús frá Nazaret, Páll postuli og samherjar hans hefðu verið svona miklir rítúalsmenn. En við þetta sat. Messa varð engin þann dagirm. Samt fórum við í kirkjuna, því að barn hafði verið flutt þangað til skirnar. Og eg hefi aldrei heyrt jafnglymjandi söng í sveita- kirkju eins og við þessa barnsskírn. Og eg gat ekki var- ist þeirri hugsun, að óneitanlega væri það minni fyrirhöfn fyrir prestinn, að skíra barnið en að messa og standa skil á boðlegri ræðu, og að sá mismunur kynni að hafa valdið nokkuru um messufallið. Og ekki er þess að dyljast, að heyrt hefi ég þá tilgátu um suma prestana, að þeim muni ekki sérlega ant um að koma á messum og jafnvel að þeir séu svo komnir út úr starfinu fyrir langvint æfingar- leysi, að þeir geti ekki lengur samið ræður, sem frambæri- legar séu. Ekki skal eg nokkurn dóm leggja á það umtal. En hitt er ómótmælanlegt, að messuföllin eru svo mörg úti um landið, að ekki er viðhlítandi frá kirkjunnar sjón- 'h'miði, og eins hitt, að sumir prestar, sem ekki vilja láta rnessur falla niður, verða að sætta sig við sárfáa tilheyr- endur. Eg minnist þess, að einu sinni var eg fyrir nokk- nrum árum 4. maður í kirkjunni, þegar til var tekið, en 8 vorum við, þegar allir voru komnir. Þetta var í þorpi og þorpsbúar voru 300—400. Stutt var og greiðfært til bæja ntan þorpsins, og þetta var um hásumarið, í þurkatið og * góðu veðri. En þá verður eðlilega ein spurning fyrir oss: Gerir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.