Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 37

Morgunn - 01.06.1935, Síða 37
MORGUNN 31 lok, ef kirkja þeirra veslast alveg upp í höndunum á þeim, né sá dagur »til frægðar«, er henni yrði lógað svo sem ein- hverri vanmetaskepnu. Eg geng að því vísu, að þeir mundu vilja mikið til þess vinna að afstýra slikum óförum, ef þeir sæju ráð til þess. í nýútkomnu hefti af Prestafélagsritinu eru ummæli, sem mér þykja viturleg og mikils um þau vert. Frægur Lundúna-prédikari var spurður, hvernig menn gætu talað með eldmóði og krafti af prédíkunarstólnum. Hann svar- aði því á þessa leið: »Með því að svara á sunnudögum spurningunum, sem safnaðarfólkið spyr rúmhelgu dagana«. í þessu er vafalaust mikill sannleikur. Það er örðugt að tala af eldmóði um það, sem ekki vekur neitt bergmál í hugum tilheyrendanna. Og ekkert vekur annað eins berg- mál eins og svörin við þeim spurningum, sem mennirnir hafa verið að glíma við. Eg veit ekki, hvað mikið menn spyrja prestana. Það fer sjálfsagt eftir þvi, hvað miklum og rækilegum svörum þeir búast við. En hitt veit eg, að menn spyrja. Til hvers er þetta líf? Skiftir Jesús Kristur sér nokkuð af okkur? Er nokkurt gagn að því að biðja, eða nokkur nauðsyn á því? Hvað verður um spyrjandann, þegar hann fer af þess- um heimi? eða börn hans, eða eiginmann, eða konu, eða vini? Þetta eru ekki nema örfáar af spurningunum; en þessar eru nokkurn veginn sjálfsagðar. Og þegar þeir hafa fengið svör við þeim, þá spyrja þeir, hvaða sannanir séu fyrir því, að þessi svör séu rétt. Og það eru ekki van- trúarmenniruir einir, sem spyrja. Þegar fortjald dauðans er dregið fyrir návist þeirra, sem vér unnum, þá finst all- mörgum fara að dimma, þó að þeir vilji trúmenn teljast. Því að það er eins og stendur í kvæðinu: Vér erum barnungar margir menn — svo mikið er naumast að láta — erum móðurlaus börn, í myrkinu enn. í myrkrinu’ er dapurt að gráta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.