Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 16
10 MOEGUNN í sambandi við hinar hlutrænu sannanir er vitanlega rétt að geta »andamyndanna« svonefndu eða hinna dul- rænu ljósmynda. Um þær hefir »Morgunn« flutt ítarlega ritgerð og hann hefir m. a. flutt okkur sálræna mynd, og nákvæmar lýsingar af öllum aðstæðum, er hún var tekin, mynd, sem eg hygg að við séum öll sammála um að sé af vini okkar og fræðara síra Har. Níelssyni. Algengasta mótbáran gegn sönnunargildi hinna sálrænu ljósmynda er sú, að vel sé hugsanlegt, að sterk hugsun manns geti skapað hugmynd sinni efnisbúning, sem ljósmyndaplata í ljómyndavél geti tekið mynd af, enda þótt mannsaugað sjái hugarmyndina ekki. Það er vitað að vel gerð ljós- myndaplata er næmari fyrir áhrifum ljóss en mannsaugað og þess vegna er hlaupið að því að fullyrða, að sálrænu myndirnar séu af hugsunum mannsins, þær geti haft slík áhrif á efnið. En þessi fullyrðing, þó hún sé tekin gild — ósönnuð held eg að hún sé, — gefur þó enga skýringu á þeirri tvímælalausu staðreynd, sem bygð er á marg-endur- teknum tilraunum, að myndir nauða-Iíkar framliðnum mönnum geta komið og hafa hvað eftir annað komið á ljósmyndaplötu, sem umbúðirnar eru ekki teknar af og er því aldrei sett fyrir áhrif ljóssin. Fyrir milligöngu »Morguns« þekkjum vér slík dæmi, vel vottfest og andstæðingar hinn- ar spiritistisku skýringar hafa — svo eg viti til — enga skynsamlega skýring getað gefið á þeirri staðreynd; ekki hefir þess þó verið látið ófreistað. Eg gat þess í upphafi orða minna að frá upphafi hafi »Morgni« verið haslaður sá völlur, að hann gæti haldið sálarrannsóknamálinu hér hjá okkur á skynsamlegum og heilbrigðum sannanagrundvelli; þess vegna er það, að lang- mestur hlutinn af efni hans er bundinn þeim tveim höfuð- greinum sannananna, hugrænum og hlutrænum, sem eg hefi verið að minnast lauslega á, en á liðnum 15 árum hefir hann all-rækilega sagt þjóðinni frá ýmsum staðreyndum öðrum, sem ekki verða skildar frá þessu höfuðverkefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.