Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 116

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 116
110 M 0 R G U N N Skáldin þrjú. það komi aftur einu sinni eða tvisvar á þessu ári«. Eftir efni ætlar hann fyrst og fremst að seilast úr Vestmanna- eyjum, því að þar telur hann nóg til, ef menn vilja segja frá. En annars hygst hann að láta menn lesa örlítið brot af allri þeirri sannanafúlgu, sem er að hrúgast upp — eink- um í Englandi — fyrir framhaldslífi manna og fá einhverja nasasjón af sálrænni þekkingu. Blaðið er 16 síður og með eitthvað 25 fyrirsögnum, svo að menn sjá, að fjölbreytt er það eftir stærð. Það er líka bæði fróðlegt og skemtilegt. Hér á landi er, svo sem kunnugt er, mikill fjöldi manna, sem hafa áhuga á sálarrannsóknamálinu. Þeir ættu að sjá um það, að blaðið geti haldið áfram, með því að kaupa það. Eg hlustaði í siðastliðnum febrúarmánuði á útvarpserindi um skáldin þrjú, Benedikt Gröndal yngra, Steingrím Thorsteinsson og Matthías Joc- humsson. Erindið var einkar skemtilegt, eins og við var að búast, þar sem ræðumaðurinn var Steingrímur Matt- híasson læknir. En eitt atriði í erindinu fanst mér geta orkað tvímælis. Því miður hafði eg ekki tök á að skrifa það atriði samstundis, svo að eg get ekki tilfært það orð- rétt. En eg vona, að eg fari ekki rangt með aðalefni þess. Að minsta kosti skildi eg ræðumann svo, sem nú skal greina. Og eg vona, að hann leiðrétti góðfúslega, ef eg hefi misskilið hann: Hann ann mjög þessum skáldum öll- um, og að maklegleikum. Og hann lét uppi þá ósk, að hann fái að hitta þá, þegar hann er kominn inn í annan heim, og geti gengið að þeim á einhverjum vísum stað, en að þeir verði ekki að fara á ýmsa staði hér á jörð- unni, þar sem miðilsfundir eru haldnir af hinu og öðru misjöfnu fólki. Eg skildi ræðumann svo, sem hann liti á það sem einhverja niðurlæging fyrir þessa ágætu menn, ef þeir lentu í sliku randi hér á jörðunni eftir andlát sitt. Hvert erindi eiga góðar og þroskaðar ver- ur úr öðrum heimi hingað til jarðarinnar á miðilsfundi? Svarið verður vafalaust ein- róma frá öllum mönnum, sem fengist hafa við sálarrann- Hvert er erindið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.